Svona var dagurinn: Elísabet Bretlandsdrottning borin til grafar Fanndís Birna Logadóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 19. september 2022 08:00 Kista drottningarinnar var flutt frá Westminster Abbey til Windsor þar sem stutt athöfn fer nú fram í St George kapellunni. Getty/Jeff J Mitchell Útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fór fram í dag og var glæsileg útsending frá London sýnd á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður lýsti því sem fyrir augu bar í útsendingunni sem stóð í sex klukkustundir. Vísir fylgdist einnig með í textalýsingu Vísi sem hægt er að lesa hér að neðan. Útsendingin hófst hér á Vísi klukkan níu að íslenskum tíma en athöfnin sjálf klukkan tíu. Í spilaranum hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni úr St. Paul dómkirkjunni sem stóð yfir í um einn og hálfan tíma. Drottningin var svo jarðsungin við fámenna athöfn klukkan 18:30 að íslenskum tíma að viðstöddum nánustu fjölskyldumeðlimum. Heimir Már fór yfir allt það sem gerðist í dag í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2.
Vísir fylgdist einnig með í textalýsingu Vísi sem hægt er að lesa hér að neðan. Útsendingin hófst hér á Vísi klukkan níu að íslenskum tíma en athöfnin sjálf klukkan tíu. Í spilaranum hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni úr St. Paul dómkirkjunni sem stóð yfir í um einn og hálfan tíma. Drottningin var svo jarðsungin við fámenna athöfn klukkan 18:30 að íslenskum tíma að viðstöddum nánustu fjölskyldumeðlimum. Heimir Már fór yfir allt það sem gerðist í dag í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2.
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Kóngafólk Bretland England Tengdar fréttir Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Tólf ára barn á meðal sextán látinna Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09