Solskjær sagði Man United að festa kaup á Håland þegar hann var enn í Molde Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2022 07:30 Erling Braut Håland í leik með Molde árið 2018. EPA-EFE/Svein Ove Ekornesvag Ole Gunnar Solskjær ráðlagði sínu fyrrum félagi Manchester United að kaupa framherjann Erling Braut Håland þegar hann var nýbúinn að brjótast fram á sjónvarsviðið með Molde í Noregi. Solskjær þjálfaði Molde þegar Håland braut sér leið inn í aðallið félagsins. The Athletic greinir frá að þjálfarinn hafi reynt að fá sitt fyrrum félag til að festa kaup á leikmanninum strax árið 2017. Solskjær hringdi í sinn fyrrum liðsfélaga Nicky Butt, þáverandi yfirmann yngri liða Man Utd, og lét hann vita af norska undrabarninu. Told Solskjaer to ring #MUFC immediately #LFC & #Arsenal showed interest Scoring from halfway line at 15 Training with u19s aged 14Molde's former chief scout explains how he knew Haaland would be special & why Europe's elite didn't sign him earlier. @DTathletic— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 14, 2022 Man United ákvað að gera ekkert í málinu og fór Håland til Red Bull Salzburg árið 2019 en sama ár tók Solskjær við Man United. Árið 2020 var Håland aftur falur og þó Solskjær hafi viljað fá leikmanninn þá fór hann á endanum til Borussia Dortmund. Það var svo síðasta sumar sem Håland kom loks til Manchester en þó ekki United heldur City. Þar hefur hann smollið líkt og flís við rass skoraði hann til að mynda sigurmark Man City gegn hans fyrrum félögum í Dortmund á miðvikudagskvöld. Samkvæmt heimildum The Athletic þá var Håland líka á lista hjá Liverpool, Arsenal sem og öðrum félögum í ensku úrvalsdeildinni. Ekkert þeirra ákvað þó að stíga skrefið til fullnustu og fá liðin nú heldur betur að borga fyrir það er þau sjá Norðmanninn raða inn mörkum hvern leikinn á fætur öðrum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mörkin í Meistaradeildinni: Sjáðu ótrúlegt mark Haalands Erling Haaland stal senunni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gær þegar níu leikir fóru fram. Mörk og helstu atvik má nú sjá á Vísi. 15. september 2022 09:31 Haaland tryggði City sigur gegn gömlu félögunum Erling Haaland virðist ætla að skora í hvert skipti sem hann mættir á leikvöllinn en Norðmaðurinn tryggði Manchester City 2-1 sigur á Dortmund með marki á 84. mínútu í Meistaradeildinni í kvöld. 14. september 2022 21:15 Haaland ekki meðal tíu bestu í tölvuleiknum Einn leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni er í hópi fjögurra bestu knattspyrnumannanna í nýjustu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum sem kemur út í lok mánaðarins. 14. september 2022 15:30 Fyrrum liðsfélagarnir vita ekkert hvernig þeir eiga að stöðva Haaland Erling Braut Haaland mætir fyrrum liðsfélögum sínum í Borussia Dortmund er þýska liðið heimsækir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Tveir leikmenn Dortmund segjast ekki hafa hugmynd um hvernig þeir eigi að taka á Norðmanninum. 14. september 2022 12:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Solskjær þjálfaði Molde þegar Håland braut sér leið inn í aðallið félagsins. The Athletic greinir frá að þjálfarinn hafi reynt að fá sitt fyrrum félag til að festa kaup á leikmanninum strax árið 2017. Solskjær hringdi í sinn fyrrum liðsfélaga Nicky Butt, þáverandi yfirmann yngri liða Man Utd, og lét hann vita af norska undrabarninu. Told Solskjaer to ring #MUFC immediately #LFC & #Arsenal showed interest Scoring from halfway line at 15 Training with u19s aged 14Molde's former chief scout explains how he knew Haaland would be special & why Europe's elite didn't sign him earlier. @DTathletic— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 14, 2022 Man United ákvað að gera ekkert í málinu og fór Håland til Red Bull Salzburg árið 2019 en sama ár tók Solskjær við Man United. Árið 2020 var Håland aftur falur og þó Solskjær hafi viljað fá leikmanninn þá fór hann á endanum til Borussia Dortmund. Það var svo síðasta sumar sem Håland kom loks til Manchester en þó ekki United heldur City. Þar hefur hann smollið líkt og flís við rass skoraði hann til að mynda sigurmark Man City gegn hans fyrrum félögum í Dortmund á miðvikudagskvöld. Samkvæmt heimildum The Athletic þá var Håland líka á lista hjá Liverpool, Arsenal sem og öðrum félögum í ensku úrvalsdeildinni. Ekkert þeirra ákvað þó að stíga skrefið til fullnustu og fá liðin nú heldur betur að borga fyrir það er þau sjá Norðmanninn raða inn mörkum hvern leikinn á fætur öðrum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mörkin í Meistaradeildinni: Sjáðu ótrúlegt mark Haalands Erling Haaland stal senunni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gær þegar níu leikir fóru fram. Mörk og helstu atvik má nú sjá á Vísi. 15. september 2022 09:31 Haaland tryggði City sigur gegn gömlu félögunum Erling Haaland virðist ætla að skora í hvert skipti sem hann mættir á leikvöllinn en Norðmaðurinn tryggði Manchester City 2-1 sigur á Dortmund með marki á 84. mínútu í Meistaradeildinni í kvöld. 14. september 2022 21:15 Haaland ekki meðal tíu bestu í tölvuleiknum Einn leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni er í hópi fjögurra bestu knattspyrnumannanna í nýjustu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum sem kemur út í lok mánaðarins. 14. september 2022 15:30 Fyrrum liðsfélagarnir vita ekkert hvernig þeir eiga að stöðva Haaland Erling Braut Haaland mætir fyrrum liðsfélögum sínum í Borussia Dortmund er þýska liðið heimsækir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Tveir leikmenn Dortmund segjast ekki hafa hugmynd um hvernig þeir eigi að taka á Norðmanninum. 14. september 2022 12:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Mörkin í Meistaradeildinni: Sjáðu ótrúlegt mark Haalands Erling Haaland stal senunni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gær þegar níu leikir fóru fram. Mörk og helstu atvik má nú sjá á Vísi. 15. september 2022 09:31
Haaland tryggði City sigur gegn gömlu félögunum Erling Haaland virðist ætla að skora í hvert skipti sem hann mættir á leikvöllinn en Norðmaðurinn tryggði Manchester City 2-1 sigur á Dortmund með marki á 84. mínútu í Meistaradeildinni í kvöld. 14. september 2022 21:15
Haaland ekki meðal tíu bestu í tölvuleiknum Einn leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni er í hópi fjögurra bestu knattspyrnumannanna í nýjustu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum sem kemur út í lok mánaðarins. 14. september 2022 15:30
Fyrrum liðsfélagarnir vita ekkert hvernig þeir eiga að stöðva Haaland Erling Braut Haaland mætir fyrrum liðsfélögum sínum í Borussia Dortmund er þýska liðið heimsækir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Tveir leikmenn Dortmund segjast ekki hafa hugmynd um hvernig þeir eigi að taka á Norðmanninum. 14. september 2022 12:15