Sorgin fest á filmu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. september 2022 21:48 Víða um Bretland má sjá stór skilti undirlögð af myndum og virðingarvottum við drottninguna. Þetta skilti er í Lundúnum, höfuðborg Englands. AP/Alberto Pezzali Breska þjóðin syrgir nú Elísabetu II Bretlandsdrottningu, sem lést síðdegis í dag. Elísabet var þaulsetnasti þjóðhöfðingi í sögu Breta, og ríkti í rúm 70 ár. Sonur hennar, Karl III Bretakonungur, er tekinn við krúnunni. Fjöldi fólks hefur vottað drottningunni virðingu sína í dag, víðs vegar um Bretland og raunar um allan heim. Hér að neðan má sjá nokkrar ljósmyndir sem fanga vel þá sorg sem ríkir í Bretlandi, og víðar, vegna fráfalls drottningarinnar. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan Buckingham-höll í Lundúnum í kvöld, til að votta drottningunni virðingu sína.Frank Augstein/AP Við Windsor-kastala hefur fjöldi fólks komið saman, rétt eins og við Buckingham-höll. Við Balmoral-kastala í Skotlandi, þar sem drottningin varði síðustu andartökum ævi sinnar.Andrew Milligan/PA via AP Fjöldi fólks á öllum aldri hefur vottað virðingu sína við drottninguna eftir að fregnir bárust af andláti hennar. Hér má sjá ungt barn koma með rósir til að leggja að hliði Hillsborough-kastala.Charles McQuillan/Getty „Takk, frú, fyrir allt sem þú hefur gert í gegnum 70 ár. Heilsaðu upp á Filippus. Við munum hittast aftur. Ástarkveðjur, Danielle og Jake.“Joe Giddens/PA Images via Getty „Ég þekki ekki heim án þín, en nú er kominn tími til að hvílast,“ segir á skilaboðum með blómvendi sem var skilinn eftir fyrir utan Sandringham-höll í Norfolk í Englandi.Joe Giddens/PA Images via Getty Þessum skilaboðum var komið fyrir á girðingunni fyrir utan Buckingham-höll eftir að tilkynnt var um andlát drottningarinnar. Þar segir að Karl III Bretlandskonungur og Kamilla eiginkona hans verði áfram í Balmoral þar til á morgun, en þá halda þau til Lundúna.AP/Frank Augstein Stuðningsmenn og leikmenn í leik Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi héldu mínútuþögn til heiðurs drottningunni, á Ólympíuleikvanginum í Róm.Giampiero Sposito/Getty Þá var haldin mínútuþögn til heiðurs drottningunnu á London-leikvanginum, þegar West Ham og Steua Búkarest mættust.AP/Ian Walton Bandarískir aðdáendur drottningarinnar í New York réðu ekki við tilfinningar sínar eftir að fregnirnar bárust.Alexi Rosenfeld/Getty Leik var hætt á PGA-mótinu í Wentworth vegna fráfalls drottningarinnar.Adam Davy/PA Images via Getty Bandaríski fáninn dreginn frá húni og honum flaggað í hálfa stöng ofan á þinghúsi Bandaríkjanna í Washingtonborg.AP/Jacquelyn Martin Andlit Elísabetar var sett upp á auglýsingaskilti við Times Square í New York-borg í Bandaríkjunum.Alexi Rosenfeld/Getty Maður leggur niður kerti fyrir utan breska sendiráðið í Prag í Tékklandi.EPA/MARTIN DIVISEK Við sendiráð Breta í Osló.EPA/Beate Oma Dahle Við breska sendiráðið í Berlín, Þýskalandi.EPA/Filip Singer Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Tengdar fréttir Elísabet II leiddi Breta í gegnum súrt og sætt í 70 ár Elísabet II Bretlandsdrottning hefur leitt bresku þjóðina í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár. Hún gerði sér grein fyrir að hún varð drottning fyrir tilviljun örlaganna og yrði að ávinna sér ást og virðingu þjóðarinnar. 8. september 2022 20:31 Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53 Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Fjöldi fólks hefur vottað drottningunni virðingu sína í dag, víðs vegar um Bretland og raunar um allan heim. Hér að neðan má sjá nokkrar ljósmyndir sem fanga vel þá sorg sem ríkir í Bretlandi, og víðar, vegna fráfalls drottningarinnar. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan Buckingham-höll í Lundúnum í kvöld, til að votta drottningunni virðingu sína.Frank Augstein/AP Við Windsor-kastala hefur fjöldi fólks komið saman, rétt eins og við Buckingham-höll. Við Balmoral-kastala í Skotlandi, þar sem drottningin varði síðustu andartökum ævi sinnar.Andrew Milligan/PA via AP Fjöldi fólks á öllum aldri hefur vottað virðingu sína við drottninguna eftir að fregnir bárust af andláti hennar. Hér má sjá ungt barn koma með rósir til að leggja að hliði Hillsborough-kastala.Charles McQuillan/Getty „Takk, frú, fyrir allt sem þú hefur gert í gegnum 70 ár. Heilsaðu upp á Filippus. Við munum hittast aftur. Ástarkveðjur, Danielle og Jake.“Joe Giddens/PA Images via Getty „Ég þekki ekki heim án þín, en nú er kominn tími til að hvílast,“ segir á skilaboðum með blómvendi sem var skilinn eftir fyrir utan Sandringham-höll í Norfolk í Englandi.Joe Giddens/PA Images via Getty Þessum skilaboðum var komið fyrir á girðingunni fyrir utan Buckingham-höll eftir að tilkynnt var um andlát drottningarinnar. Þar segir að Karl III Bretlandskonungur og Kamilla eiginkona hans verði áfram í Balmoral þar til á morgun, en þá halda þau til Lundúna.AP/Frank Augstein Stuðningsmenn og leikmenn í leik Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi héldu mínútuþögn til heiðurs drottningunni, á Ólympíuleikvanginum í Róm.Giampiero Sposito/Getty Þá var haldin mínútuþögn til heiðurs drottningunnu á London-leikvanginum, þegar West Ham og Steua Búkarest mættust.AP/Ian Walton Bandarískir aðdáendur drottningarinnar í New York réðu ekki við tilfinningar sínar eftir að fregnirnar bárust.Alexi Rosenfeld/Getty Leik var hætt á PGA-mótinu í Wentworth vegna fráfalls drottningarinnar.Adam Davy/PA Images via Getty Bandaríski fáninn dreginn frá húni og honum flaggað í hálfa stöng ofan á þinghúsi Bandaríkjanna í Washingtonborg.AP/Jacquelyn Martin Andlit Elísabetar var sett upp á auglýsingaskilti við Times Square í New York-borg í Bandaríkjunum.Alexi Rosenfeld/Getty Maður leggur niður kerti fyrir utan breska sendiráðið í Prag í Tékklandi.EPA/MARTIN DIVISEK Við sendiráð Breta í Osló.EPA/Beate Oma Dahle Við breska sendiráðið í Berlín, Þýskalandi.EPA/Filip Singer
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Tengdar fréttir Elísabet II leiddi Breta í gegnum súrt og sætt í 70 ár Elísabet II Bretlandsdrottning hefur leitt bresku þjóðina í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár. Hún gerði sér grein fyrir að hún varð drottning fyrir tilviljun örlaganna og yrði að ávinna sér ást og virðingu þjóðarinnar. 8. september 2022 20:31 Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53 Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Elísabet II leiddi Breta í gegnum súrt og sætt í 70 ár Elísabet II Bretlandsdrottning hefur leitt bresku þjóðina í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár. Hún gerði sér grein fyrir að hún varð drottning fyrir tilviljun örlaganna og yrði að ávinna sér ást og virðingu þjóðarinnar. 8. september 2022 20:31
Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53
Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31