Sarah Palin beið lægri hlut Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2022 07:34 Sarah Palin hefur lengi stefnt á endurkomu í bandarískum stjórnmálum, en hún hefur áður gegnt embætti ríkisstjóra Alaska, auk þess að hún var varaforsetaefni John McCain í forsetakosningunum 2008. AP Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska og varaforsetaefni Repúblikana, beið lægri hlut í aukakosningum um laust þingsæti fyrir hönd Alaska í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sem fram fóru í gær. Demókratinn Mary Peltola hafði betur gegn Palin og er um viss tímamót að ræða, en þingmaður umrædds umdæmis hefur síðustu fimmtíu árin komið úr röðum Repúblikana. Peltola er fyrsta þingmaður Alaska í fulltrúadeildinni sem er af frumbyggjaættum, en hún hefur áður starfað sem þingmaður á ríkisþingi Alaska. Boðað var til aukakosninga um sætið eftir að þingmaður umdæmisins í fulltrúadeildinni, Repúblikaninn Don Young, lést í mars síðastliðinn. Aftur verður kosið um þingsætið í þingkosningunum sem fram fara 8. nóvember næstkomandi. Palin var ríkisstjóri Alaska á árunum 2006 til 2009 og var valin til að verða varaforsetaefni Repúblikanans John McCain í forsetakosningunum 2008. Erlendir fjölmiðlar lýstu í gærkvöldi hina 49 ára Peltola sigurvegara kosninganna, en hún hlaut 51,5 prósent atkvæða, en Palin 48,5 prósent. Um er að ræða mikinn ósigur fyrir Palin sem hefur lengi stefnt á endurkomu í bandarískum stjórnmálum, en Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, var einn þeirra sem hafði lýst yfir stuðningi við Palin. Peltola ræddi í kosningabaráttunni mikið um rétt kvenna til þungunarrofs, nauðsyn þess að bregðast við loftslagsbreytingum og ástand laxastofnsins í ríkinu. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Sjá meira
Demókratinn Mary Peltola hafði betur gegn Palin og er um viss tímamót að ræða, en þingmaður umrædds umdæmis hefur síðustu fimmtíu árin komið úr röðum Repúblikana. Peltola er fyrsta þingmaður Alaska í fulltrúadeildinni sem er af frumbyggjaættum, en hún hefur áður starfað sem þingmaður á ríkisþingi Alaska. Boðað var til aukakosninga um sætið eftir að þingmaður umdæmisins í fulltrúadeildinni, Repúblikaninn Don Young, lést í mars síðastliðinn. Aftur verður kosið um þingsætið í þingkosningunum sem fram fara 8. nóvember næstkomandi. Palin var ríkisstjóri Alaska á árunum 2006 til 2009 og var valin til að verða varaforsetaefni Repúblikanans John McCain í forsetakosningunum 2008. Erlendir fjölmiðlar lýstu í gærkvöldi hina 49 ára Peltola sigurvegara kosninganna, en hún hlaut 51,5 prósent atkvæða, en Palin 48,5 prósent. Um er að ræða mikinn ósigur fyrir Palin sem hefur lengi stefnt á endurkomu í bandarískum stjórnmálum, en Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, var einn þeirra sem hafði lýst yfir stuðningi við Palin. Peltola ræddi í kosningabaráttunni mikið um rétt kvenna til þungunarrofs, nauðsyn þess að bregðast við loftslagsbreytingum og ástand laxastofnsins í ríkinu.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð