Karl Friðleifur um fagnið: Ég er ekki stoltur af fagninu en það voru tilfinningar í þessu Andri Már Eggertsson skrifar 31. ágúst 2022 22:30 Karl Friðleifur skoraði annað mark Víkings en þurfti síðan að fara meiddur af velli. Vísir/Diego Víkingur Reykjavík vann 0-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli og mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. Karl Friðleifur Gunnarsson, leikmaður Víkings, sagði að markið sitt væri persónulegt gegn sínu gamla liði og tilfinningar höfðu brotist út í fagni hans. „Þetta var rosaleg byrjun og það gekk allt upp hjá okkur. Leikplanið sem Arnar [Gunnlaugsson] setti upp gekk fullkomlega upp og allir voru með sitt á hreinu. Við fórum í 3-4-3 kerfi og vildum særa þá út á köntum og koma með fyrirgjafir og við fengum okkar bestu færi þannig,“ Karl Friðleifur skoraði annað mark Víkings og fagnaði með því að stara á varamannabekk Breiðabliks en Karl er uppalin í Breiðabliki. „Það eru miklar tilfinningar í boltanum og maður gerir oft vitlausa hluti þegar það eru tilfinningar í þessu. Ég er ekki stoltur af þessu fagni en þetta gerðist í augnablikinu og því fór sem fór.“ „Það hefði verið betra að sleppa þessu en þetta er eitt besta liðið á landinu og við vorum að slátra þeim.“ Karl Friðleifur þurfti síðan að fara af velli meiddur í fyrri hálfleik en Karl var tæpur fyrir leikinn. „Skrokkurinn á mér er að koma til baka. Ég fékk í lærið á móti KR og það eru tíu dagar síðan og maður vissi að það yrði tæpt að koma inn í þennan leik og þegar það er stórleikur þá er maður ekki meiddur og ég lét mig hafa það. En það var síðan rétti tímapunkturinn að fara út af eftir 30 mínútur.“ Karl Friðleifur reiknaði svo með að hann og liðsfélagar hans í Víkingi myndu horfa saman á einvígi FH og KA í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á morgun. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik-Víkingur 0-3 | Bikarmeistararnir afgreiddu Blika á tuttugu mínútum Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfærandi 0-3 sigur. Víkingur byrjaði leikinn af miklum krafti og gerði þrjú mörk á tuttugu mínútum. Heimamenn gerðu hver mistökin á fætur öðru og Víkingur gekk á lagið.Víkingur Reykjavík mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. 31. ágúst 2022 22:40 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
„Þetta var rosaleg byrjun og það gekk allt upp hjá okkur. Leikplanið sem Arnar [Gunnlaugsson] setti upp gekk fullkomlega upp og allir voru með sitt á hreinu. Við fórum í 3-4-3 kerfi og vildum særa þá út á köntum og koma með fyrirgjafir og við fengum okkar bestu færi þannig,“ Karl Friðleifur skoraði annað mark Víkings og fagnaði með því að stara á varamannabekk Breiðabliks en Karl er uppalin í Breiðabliki. „Það eru miklar tilfinningar í boltanum og maður gerir oft vitlausa hluti þegar það eru tilfinningar í þessu. Ég er ekki stoltur af þessu fagni en þetta gerðist í augnablikinu og því fór sem fór.“ „Það hefði verið betra að sleppa þessu en þetta er eitt besta liðið á landinu og við vorum að slátra þeim.“ Karl Friðleifur þurfti síðan að fara af velli meiddur í fyrri hálfleik en Karl var tæpur fyrir leikinn. „Skrokkurinn á mér er að koma til baka. Ég fékk í lærið á móti KR og það eru tíu dagar síðan og maður vissi að það yrði tæpt að koma inn í þennan leik og þegar það er stórleikur þá er maður ekki meiddur og ég lét mig hafa það. En það var síðan rétti tímapunkturinn að fara út af eftir 30 mínútur.“ Karl Friðleifur reiknaði svo með að hann og liðsfélagar hans í Víkingi myndu horfa saman á einvígi FH og KA í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á morgun.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik-Víkingur 0-3 | Bikarmeistararnir afgreiddu Blika á tuttugu mínútum Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfærandi 0-3 sigur. Víkingur byrjaði leikinn af miklum krafti og gerði þrjú mörk á tuttugu mínútum. Heimamenn gerðu hver mistökin á fætur öðru og Víkingur gekk á lagið.Víkingur Reykjavík mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. 31. ágúst 2022 22:40 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik-Víkingur 0-3 | Bikarmeistararnir afgreiddu Blika á tuttugu mínútum Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfærandi 0-3 sigur. Víkingur byrjaði leikinn af miklum krafti og gerði þrjú mörk á tuttugu mínútum. Heimamenn gerðu hver mistökin á fætur öðru og Víkingur gekk á lagið.Víkingur Reykjavík mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. 31. ágúst 2022 22:40