Selenskí varar innrásarhermenn í Kherson við yfirvofandi gagnárásum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2022 08:17 Rússar í Kherson búa sig nú undir gagnárás Úkraínumanna. epa/Sergei Ilnitsky Úkraínuher hefur hafið gagnárás sína í suðurhluta Úkraínu, eftir að hafa unnið að því í nokkrar vikur að rjúfa birgðarlínur Rússa í Kherson og einangra innrásarhermenn þar. Kherson var fyrsta stórborgin sem féll í hendur óvinarins eftir að Rússar hófu innrás sína í febrúar síðastliðnum. Breska varnarmálaráðuneytið segir í daglegri stöðuuppfærslu að Rússar freisti þess nú að endurskipuleggja varnir sínar umhverfis borgina en Bretarnir segja sveitir Rússa undirmannaðar og háðar viðkvæmum birgðarlínum. Yfirvöld í Rússlandi hafa gengist við því að hafa orðið fyrir gagnárás af hálfu Úkraínumanna en segjast hafa tekið á móti og fjöldi Úkraínumanna fallið. Ráðamenn í Úkraínu hafa ekki viljað gefa of mikið upp um áætlanir sínar en Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti hefur varað við því að þeir rússnesku hermenn sem staddir eru í Kherson verði nú að gera upp við sig hvort þeir vilja bjarga lífi sínu og flýja ellegar eiga það á hættu að láta lífið í gagnárásinni. Forsetinn var vígreifur í gærkvöldi og sagði landamæri Úkraínu og Rússlands ekki hafa breyst. „Þetta mun gerast. Þetta er okkar. Og rétt eins og samfélag okkar skilur það þá vil ég að innrásarherinn skilji það líka. Það er enginn staður fyrir þá á úkraínskri jörðu,“ sagði Selenskí. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre Sjá meira
Kherson var fyrsta stórborgin sem féll í hendur óvinarins eftir að Rússar hófu innrás sína í febrúar síðastliðnum. Breska varnarmálaráðuneytið segir í daglegri stöðuuppfærslu að Rússar freisti þess nú að endurskipuleggja varnir sínar umhverfis borgina en Bretarnir segja sveitir Rússa undirmannaðar og háðar viðkvæmum birgðarlínum. Yfirvöld í Rússlandi hafa gengist við því að hafa orðið fyrir gagnárás af hálfu Úkraínumanna en segjast hafa tekið á móti og fjöldi Úkraínumanna fallið. Ráðamenn í Úkraínu hafa ekki viljað gefa of mikið upp um áætlanir sínar en Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti hefur varað við því að þeir rússnesku hermenn sem staddir eru í Kherson verði nú að gera upp við sig hvort þeir vilja bjarga lífi sínu og flýja ellegar eiga það á hættu að láta lífið í gagnárásinni. Forsetinn var vígreifur í gærkvöldi og sagði landamæri Úkraínu og Rússlands ekki hafa breyst. „Þetta mun gerast. Þetta er okkar. Og rétt eins og samfélag okkar skilur það þá vil ég að innrásarherinn skilji það líka. Það er enginn staður fyrir þá á úkraínskri jörðu,“ sagði Selenskí.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre Sjá meira