Nýliðarnir hvergi nærri hættir á leikmannamarkaðinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2022 13:30 Jesse Lingard er einn þeirra leikmaður sem Forest hefur sótt í sumar. EPA-EFE/PETER POWELL Nottingham Forest eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og það má með sanni segja að liðið ætli að gera allt sem í sínu valdi stendur til að halda sæti sínu í deildinni. Liðið hefur samið við 18 leikmenn til þessa og styttist í að sá nítjándi verði tilkynntur. Liðið brást við tapinu gegn Tottenham Hotspur á sunnudag með því að sækja tvo leikmenn á láni. Þeir tveir þýða að liðið hefur þá alls samið við nítján leikmenn síðan síðustu leiktíð lauk. Vissulega eru margir á lánssamningi en sjaldan – ef einhvern tímann - hefur eitt lið sótt jafna marga leikmenn í einum og sama glugga. Þá er liðið ekki hætt á markaðnum en talið er að Forest gæti brotið 20 leikmanna múrinn. nottingham forest s new signings arrriving at the city ground pic.twitter.com/dgzmDqeM22— Jonathan Liew (@jonathanliew) August 28, 2022 Það er oft talað um að knattspyrnulið þurfi að sækja tvo til þrjá leikmenn hvert sumar til að „stuða“ leikmannahópinn til að halda mönnum á tánum. Forest tók það heldur betur til sín og sótt nærri tvö ný byrjunarlið. Nýjustu viðbæturnar eru vinstri bakvörðurinn Renan Lodi en hann kemur á láni frá Atlético Madríd. Miðvörðurinn Willy Boly kemur einnig á láni en hann hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni með Úlfunum undanfarin misseri. #BemVindoLodi pic.twitter.com/yVB3HRsA4V— Nottingham Forest FC (@NFFC) August 29, 2022 Stærsta spurningin er hversu lengi Steve Cooper, þjálfari Forest, verður að búa til liðsheild úr þessu samansafni leikmanna en oft tekur það menn nokkrar vikur eða mánuði til að smella saman. Það er tími sem Forest hefur ekki en liðið er sem stendur í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig eftir fjórar umferðir. Hér að neðan má sjá alla þá leikmenn sem Nottingham hefur sótt í sumar. Nafn - Staða - Kaup/Lán 1. Morgan Gibbs-White - Miðjumaður - Keyptur frá Wolves 2. Taiwo Awoniyi - Framherji - Keyptur frá Union Berlín 3. Neco Williams - Bakvörður - Keyptur frá Liverpool 4. Emmanuel Dennis - Framherji - Keyptur frá Watford 5. Orel Mangala - Miðjumaður - Keyptur frá Stuttgart 6. Moussa Niakhaté - Miðvörður - Keyptur frá Mainz 05 7. Guilian Biancone - Bakvörður - Keyptur frá Troyes 8. Lewis O'Brien - Miðjumaður - Keyptur frá Huddersfield Town 9. Omar Richards - Bakvörður - Keyptur frá Bayern München 10. Remo Freuler - Miðjumaður - Keyptur frá Atalanta 11. Renan Lodi - Bakvörður - Á láni frá Atlético Madríd 12. Ui-jo Hwang - Framherji - Keyptur frá Bordeaux 13. Harry Toffolo - Bakvörður - Keyptur Frá Huddersfield Town 14. Brandon Aguilera - Miðjumaður - Keyptur frá LD Alajuelense 15. Jesse Lingard - Miðjumaður - Á frjálsri sölu frá Manchester United 16. Cheikhou Kouyaté - Miðjumaður - Á frjálsi sölu frá Crystal Palace 17. Dean Henderson - Markmaður - Á láni frá Manchester United 18. Wayne Hennessey - Markmaður - Á frjálsri sölu frá Burnley Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Liðið brást við tapinu gegn Tottenham Hotspur á sunnudag með því að sækja tvo leikmenn á láni. Þeir tveir þýða að liðið hefur þá alls samið við nítján leikmenn síðan síðustu leiktíð lauk. Vissulega eru margir á lánssamningi en sjaldan – ef einhvern tímann - hefur eitt lið sótt jafna marga leikmenn í einum og sama glugga. Þá er liðið ekki hætt á markaðnum en talið er að Forest gæti brotið 20 leikmanna múrinn. nottingham forest s new signings arrriving at the city ground pic.twitter.com/dgzmDqeM22— Jonathan Liew (@jonathanliew) August 28, 2022 Það er oft talað um að knattspyrnulið þurfi að sækja tvo til þrjá leikmenn hvert sumar til að „stuða“ leikmannahópinn til að halda mönnum á tánum. Forest tók það heldur betur til sín og sótt nærri tvö ný byrjunarlið. Nýjustu viðbæturnar eru vinstri bakvörðurinn Renan Lodi en hann kemur á láni frá Atlético Madríd. Miðvörðurinn Willy Boly kemur einnig á láni en hann hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni með Úlfunum undanfarin misseri. #BemVindoLodi pic.twitter.com/yVB3HRsA4V— Nottingham Forest FC (@NFFC) August 29, 2022 Stærsta spurningin er hversu lengi Steve Cooper, þjálfari Forest, verður að búa til liðsheild úr þessu samansafni leikmanna en oft tekur það menn nokkrar vikur eða mánuði til að smella saman. Það er tími sem Forest hefur ekki en liðið er sem stendur í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig eftir fjórar umferðir. Hér að neðan má sjá alla þá leikmenn sem Nottingham hefur sótt í sumar. Nafn - Staða - Kaup/Lán 1. Morgan Gibbs-White - Miðjumaður - Keyptur frá Wolves 2. Taiwo Awoniyi - Framherji - Keyptur frá Union Berlín 3. Neco Williams - Bakvörður - Keyptur frá Liverpool 4. Emmanuel Dennis - Framherji - Keyptur frá Watford 5. Orel Mangala - Miðjumaður - Keyptur frá Stuttgart 6. Moussa Niakhaté - Miðvörður - Keyptur frá Mainz 05 7. Guilian Biancone - Bakvörður - Keyptur frá Troyes 8. Lewis O'Brien - Miðjumaður - Keyptur frá Huddersfield Town 9. Omar Richards - Bakvörður - Keyptur frá Bayern München 10. Remo Freuler - Miðjumaður - Keyptur frá Atalanta 11. Renan Lodi - Bakvörður - Á láni frá Atlético Madríd 12. Ui-jo Hwang - Framherji - Keyptur frá Bordeaux 13. Harry Toffolo - Bakvörður - Keyptur Frá Huddersfield Town 14. Brandon Aguilera - Miðjumaður - Keyptur frá LD Alajuelense 15. Jesse Lingard - Miðjumaður - Á frjálsri sölu frá Manchester United 16. Cheikhou Kouyaté - Miðjumaður - Á frjálsi sölu frá Crystal Palace 17. Dean Henderson - Markmaður - Á láni frá Manchester United 18. Wayne Hennessey - Markmaður - Á frjálsri sölu frá Burnley
Nafn - Staða - Kaup/Lán 1. Morgan Gibbs-White - Miðjumaður - Keyptur frá Wolves 2. Taiwo Awoniyi - Framherji - Keyptur frá Union Berlín 3. Neco Williams - Bakvörður - Keyptur frá Liverpool 4. Emmanuel Dennis - Framherji - Keyptur frá Watford 5. Orel Mangala - Miðjumaður - Keyptur frá Stuttgart 6. Moussa Niakhaté - Miðvörður - Keyptur frá Mainz 05 7. Guilian Biancone - Bakvörður - Keyptur frá Troyes 8. Lewis O'Brien - Miðjumaður - Keyptur frá Huddersfield Town 9. Omar Richards - Bakvörður - Keyptur frá Bayern München 10. Remo Freuler - Miðjumaður - Keyptur frá Atalanta 11. Renan Lodi - Bakvörður - Á láni frá Atlético Madríd 12. Ui-jo Hwang - Framherji - Keyptur frá Bordeaux 13. Harry Toffolo - Bakvörður - Keyptur Frá Huddersfield Town 14. Brandon Aguilera - Miðjumaður - Keyptur frá LD Alajuelense 15. Jesse Lingard - Miðjumaður - Á frjálsri sölu frá Manchester United 16. Cheikhou Kouyaté - Miðjumaður - Á frjálsi sölu frá Crystal Palace 17. Dean Henderson - Markmaður - Á láni frá Manchester United 18. Wayne Hennessey - Markmaður - Á frjálsri sölu frá Burnley
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira