Flugmenn Air France í straff eftir átök í flugstjórnarklefa Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2022 07:27 Forsvarsmenn Air France segjast munu ráðast í öryggisúttekt sem svar við skýrslu franskra flugmálayfirvalda. Getty Tveimur flugmönnum hjá franska flugfélaginu Air France hefur tímabundið verið vikið frá störfum eftir að til átaka kom milli þeirra inni í flugstjórnarklefanum í miðju flugi. Atvikið átti sér stað í flugi milli Parísar og Genf í júní síðastliðinn. Svissneska blaðið La Tribune segir frá því að flugmennirnir hafi byrjað að deila strax eftir flugtak þar sem þeir gripu meðal annars í kraga hvors annars og annar þeirra sló svo til hins. Svo fór að aðrir í áhöfn vélarinnar þurfti að stökkva til og stía þeim í sundur. Þá var málum þannig háttað að einn í áhöfninni varði restinni af fluginu inni í flugstjórnarklefanum með flugmönnunum allt þar til að vélinni var lent í Genf. Upp komst um átökin eftir að skýrsla franskra flugmálayfirvalda (BEA) var birt þar sem fram kom að flugmenn Air France fylgi ekki reglum með fullnægjandi hætti þegar öryggi er ógnað. Í skýrslunni er einnig dregið fram atvik þar sem eldsneyti lak úr flugvélinni í flugi milli Brazzaville í Austur-Kongó og Parísar. Gera reglur ráð fyrir að flugmenn eigi að lenda vélinni eins fljótt og auðið er og slökkva svo á vélinni, en þess í stað ákváðu flugmennirnir að fljúga lengra, framhjá flugvöllum þar sem hefði verið hægt að lenda, og lenda vélinni í Tsjad. Forsvarsmenn Air France hafa nú boðað að ráðist verði í öryggisúttekt hjá félaginu sem svar við skýrslunni. Frakkland Fréttir af flugi Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Fleiri fréttir Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Sjá meira
Atvikið átti sér stað í flugi milli Parísar og Genf í júní síðastliðinn. Svissneska blaðið La Tribune segir frá því að flugmennirnir hafi byrjað að deila strax eftir flugtak þar sem þeir gripu meðal annars í kraga hvors annars og annar þeirra sló svo til hins. Svo fór að aðrir í áhöfn vélarinnar þurfti að stökkva til og stía þeim í sundur. Þá var málum þannig háttað að einn í áhöfninni varði restinni af fluginu inni í flugstjórnarklefanum með flugmönnunum allt þar til að vélinni var lent í Genf. Upp komst um átökin eftir að skýrsla franskra flugmálayfirvalda (BEA) var birt þar sem fram kom að flugmenn Air France fylgi ekki reglum með fullnægjandi hætti þegar öryggi er ógnað. Í skýrslunni er einnig dregið fram atvik þar sem eldsneyti lak úr flugvélinni í flugi milli Brazzaville í Austur-Kongó og Parísar. Gera reglur ráð fyrir að flugmenn eigi að lenda vélinni eins fljótt og auðið er og slökkva svo á vélinni, en þess í stað ákváðu flugmennirnir að fljúga lengra, framhjá flugvöllum þar sem hefði verið hægt að lenda, og lenda vélinni í Tsjad. Forsvarsmenn Air France hafa nú boðað að ráðist verði í öryggisúttekt hjá félaginu sem svar við skýrslunni.
Frakkland Fréttir af flugi Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Fleiri fréttir Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Sjá meira