Leicester neitar að selja sína bestu menn þrátt fyrir gylliboð Chelsea og Newcastle Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2022 07:32 Newcastle United vill fá James Maddison. EPA-EFE/ANDY RAIN Tveir af betri leikmönnum enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City hafa verið orðaðir við Chelsea annars vegar og Newcastle United hins vegar. Leicester neitar hins vegar að selja þó félögin séu tilbúin að greiða morðfjár fyrir leikmennina. Miðvörðurinn Wesley Fofana er eftirsóttur en Thomas Tuchel vill fá hann til Chelsea. Lundúnaliðið hefur tvívegis boðið í leikmanninn en í bæði skiptin hefur tilboðunum verið hafnað. Talið er að Chelsea hafi boðið um 70 milljónir punda í þennan 21 árs gamla varnarmann. „Hann er ekki til sölu, félagið hefur gefið það skýrt út. Nema eitthvað breytist þá býst ég við því að hann verði áfram hér,“ sagði Brendan Rodgers, þjálfari Leicester um málið. Er hann var spurður út í fréttirnar varðandi pirring Fofana og hvort leikmaðurinn vildi fara frá félaginu sagði Rodgers: „Hann hefur ekki beðið um að fá að fara. Hann er frábær strákur, elskaður og dáður af liðsfélögum sínum. Hann er enn að þróa sinn leik og á bara eftir að verða betri.“ Chelsea vill Wesley Fofana.EPA-EFE/ETTORE FERRARI Fofana er ekki eini leikmaður Leicester sem eftirsóttur en Eddie Howe vill ólmur fá sóknarþenkjandi miðjumanninn James Maddison í sínar raðir. Þessi 25 ára leikmaður var frábær á síðari hluta síðasta tímabils og var Newcastle tilbúið að greiða á milli 45 til 50 milljónir punda til þess að fá Maddison upp til Norður-Englands. Maddison á tvö ár eftir af samning og nú þegar er talað um að Leicester sé tilbúið að bjóða honum lengri og betri samning. Það er því spurning hvað Sádarnir í Newcastle gera en það er deginum ljósara að þeir geta boðið mun hærri laun en Leicester. Leicester City er með eitt stig þegar tveimur umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Miðvörðurinn Wesley Fofana er eftirsóttur en Thomas Tuchel vill fá hann til Chelsea. Lundúnaliðið hefur tvívegis boðið í leikmanninn en í bæði skiptin hefur tilboðunum verið hafnað. Talið er að Chelsea hafi boðið um 70 milljónir punda í þennan 21 árs gamla varnarmann. „Hann er ekki til sölu, félagið hefur gefið það skýrt út. Nema eitthvað breytist þá býst ég við því að hann verði áfram hér,“ sagði Brendan Rodgers, þjálfari Leicester um málið. Er hann var spurður út í fréttirnar varðandi pirring Fofana og hvort leikmaðurinn vildi fara frá félaginu sagði Rodgers: „Hann hefur ekki beðið um að fá að fara. Hann er frábær strákur, elskaður og dáður af liðsfélögum sínum. Hann er enn að þróa sinn leik og á bara eftir að verða betri.“ Chelsea vill Wesley Fofana.EPA-EFE/ETTORE FERRARI Fofana er ekki eini leikmaður Leicester sem eftirsóttur en Eddie Howe vill ólmur fá sóknarþenkjandi miðjumanninn James Maddison í sínar raðir. Þessi 25 ára leikmaður var frábær á síðari hluta síðasta tímabils og var Newcastle tilbúið að greiða á milli 45 til 50 milljónir punda til þess að fá Maddison upp til Norður-Englands. Maddison á tvö ár eftir af samning og nú þegar er talað um að Leicester sé tilbúið að bjóða honum lengri og betri samning. Það er því spurning hvað Sádarnir í Newcastle gera en það er deginum ljósara að þeir geta boðið mun hærri laun en Leicester. Leicester City er með eitt stig þegar tveimur umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira