Fyrsti sigur Forest í Úrvalsdeildinni í 23 ár Atli Arason skrifar 14. ágúst 2022 14:55 Leikmenn Nottingham Forest fagna marki Taiwo Awoniyi Getty Images Taiwo Awoniyi tryggði Nottingham Forest fyrsta sigurinn í ensku úrvalsdeildinni í 23 ár en Forest lék síðasti sigurleikur Forest í úrvalsdeildinni kom árið 1999. Awoniyi skoraði eina markið í 1-0 sigri á West Ham. Leikurinn var heilt yfir frekar jafn en West Ham komst yfir með marki Benrahma seint í fyrri hálfleiknum. Markið var þó dæmt af með aðstoð myndbandsdómgæslu þegar það kom í ljós að Michail Antonio hafi gerst brotlegur í aðdraganda marksins. Í kjölfarið fór Forest í sókn á hinum enda vallarins og Jesse Lingard, leikmaður Forest, átti slakt skot sem Ben Johnson, leikmaður West Ham, komst í veg fyrir en Johnson náði ekki að hreinsa almennilega í burtu og sparkaði knettinum í Awoniyi og boltinn fór í mark West Ham af hnéskel Awoniyi. Skömmu síðar var flautað til hálfleiks. West Ham fékk kjörið tækifæri til að jafna leikinn á 65. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Scott McKenna, leikmanns Forest, innan vítateigs. Declan Rice bauðst til að taka vítaspyrnuna. Rice spyrnti boltanum niður í hægra markmannshornið en Dean Henderson, markvörður Forest, var lipur og snöggur og greip vítaspyrnu Rice frekar þægilega. Nær komust gestirnir frá London ekki og Nottingham Forest fagnaði því endurkomu sinni í ensku úrvalsdeildinni með fyrsta heimasigrinum í deild þeirra bestu á þessari öld. West Ham er ásamt Manchester United og Everton einu liðin sem hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á nýju tímabili. West Ham er í 19. sæti á betri markatölu en Manchester United. Nottingham Forest er hins vegar í 10. sæti með 3 stig eftir fyrstu tvo leikina. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira
Leikurinn var heilt yfir frekar jafn en West Ham komst yfir með marki Benrahma seint í fyrri hálfleiknum. Markið var þó dæmt af með aðstoð myndbandsdómgæslu þegar það kom í ljós að Michail Antonio hafi gerst brotlegur í aðdraganda marksins. Í kjölfarið fór Forest í sókn á hinum enda vallarins og Jesse Lingard, leikmaður Forest, átti slakt skot sem Ben Johnson, leikmaður West Ham, komst í veg fyrir en Johnson náði ekki að hreinsa almennilega í burtu og sparkaði knettinum í Awoniyi og boltinn fór í mark West Ham af hnéskel Awoniyi. Skömmu síðar var flautað til hálfleiks. West Ham fékk kjörið tækifæri til að jafna leikinn á 65. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Scott McKenna, leikmanns Forest, innan vítateigs. Declan Rice bauðst til að taka vítaspyrnuna. Rice spyrnti boltanum niður í hægra markmannshornið en Dean Henderson, markvörður Forest, var lipur og snöggur og greip vítaspyrnu Rice frekar þægilega. Nær komust gestirnir frá London ekki og Nottingham Forest fagnaði því endurkomu sinni í ensku úrvalsdeildinni með fyrsta heimasigrinum í deild þeirra bestu á þessari öld. West Ham er ásamt Manchester United og Everton einu liðin sem hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á nýju tímabili. West Ham er í 19. sæti á betri markatölu en Manchester United. Nottingham Forest er hins vegar í 10. sæti með 3 stig eftir fyrstu tvo leikina.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira