Stóru málin: Er Fram öruggt? Er KA í titilbaráttu? Má tala um að markametið falli í lengri deild? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2022 16:01 Er KA í titilbaráttu? Vísir/Hulda Margrét Eins og svo oft áður voru „Stóru málin“ tekin fyrir í Stúkunni: Er Fram búið að bjarga sér, er KA í titilbaráttu og hver er uppáhaldsleikmaður sérfræðinganna í Bestu deild karla í fótbolta. Þetta og meira til var til umræðu í Stúkunni eftir síðustu umferð Bestu deildarinnar. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurði þau Albert Brynjar Ingason og Margréti Láru Viðarsdóttur, sérfræðinga þáttarins að þessu sinni, að fimm spurningum. Spurningarnar má finna hér að neðan og þá eru svör sérfræðinganna í spilaranum þar fyrir neðan. 1. Eru Framarar búnir að bjarga sér? Bæði Albert Brynjar og Margrét Lára voru sammála hér. 2. Er KA í titilbaráttu? KA er með jafn mörg stig sem stendur og Víkingur. Íslandsmeistararnir eru þó með leik til góða og þá er KA átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. 3. Eigið þið ykkur uppáhaldsleikmann í deildinni? Margrét Lára fékk að velja tvo. Annar spilar hægri bakvörð í Kópavogi á meðan hinn spilar sem framherji á Hlíðarenda. „Ég var búinn að setja einhverja sjö hérna á blað,“ sagði Albert Brynjar en tókst á endanum að koma því niður í tvo sem eru hins vegar báðir farnir úr deildinni. „Óli Valur (Ómarsson) og Kristall Máni (Ingason) voru í miklu uppáhaldi hjá mér, ég sakna þeirra mjög,“ bætti Albert Brynjar við áður en hann nefndi sína uppáhaldsmenn í dag. Annar spilar á miðjunni hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan hinn spilar í flæðandi sóknarlínu Breiðabliks. 4. Markametið í lengri deild „Markametið fær ekki að falla inn í úrslitakeppninni, það þarf að slá þetta met í þessum 22 leikjum. Þeir fá ekki auka fimm leiki til að bæta metið,“ sagði Albert Brynjar. „Ég er sammála því. Myndir þú vilja slá markametið í úrslitakeppninni? Kannski þú, en ekki ég,“ sagði Margrét Lára og hló. 5. Eru skiptin klár? Birt var mynd af stöðu Bestu deildarinnar og Kjartan spurði einfaldlega hvort skiptin væru klár, liðin sem væru í efstu sex sætunum í dag myndu fara í umspil um titilinn og Evrópusæti á meðan liðin í neðri sex myndu fara í umspil um hvaða lið myndi falla úr deildinni. Klippa: Stúkan: Stóru málin Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurði þau Albert Brynjar Ingason og Margréti Láru Viðarsdóttur, sérfræðinga þáttarins að þessu sinni, að fimm spurningum. Spurningarnar má finna hér að neðan og þá eru svör sérfræðinganna í spilaranum þar fyrir neðan. 1. Eru Framarar búnir að bjarga sér? Bæði Albert Brynjar og Margrét Lára voru sammála hér. 2. Er KA í titilbaráttu? KA er með jafn mörg stig sem stendur og Víkingur. Íslandsmeistararnir eru þó með leik til góða og þá er KA átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. 3. Eigið þið ykkur uppáhaldsleikmann í deildinni? Margrét Lára fékk að velja tvo. Annar spilar hægri bakvörð í Kópavogi á meðan hinn spilar sem framherji á Hlíðarenda. „Ég var búinn að setja einhverja sjö hérna á blað,“ sagði Albert Brynjar en tókst á endanum að koma því niður í tvo sem eru hins vegar báðir farnir úr deildinni. „Óli Valur (Ómarsson) og Kristall Máni (Ingason) voru í miklu uppáhaldi hjá mér, ég sakna þeirra mjög,“ bætti Albert Brynjar við áður en hann nefndi sína uppáhaldsmenn í dag. Annar spilar á miðjunni hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan hinn spilar í flæðandi sóknarlínu Breiðabliks. 4. Markametið í lengri deild „Markametið fær ekki að falla inn í úrslitakeppninni, það þarf að slá þetta met í þessum 22 leikjum. Þeir fá ekki auka fimm leiki til að bæta metið,“ sagði Albert Brynjar. „Ég er sammála því. Myndir þú vilja slá markametið í úrslitakeppninni? Kannski þú, en ekki ég,“ sagði Margrét Lára og hló. 5. Eru skiptin klár? Birt var mynd af stöðu Bestu deildarinnar og Kjartan spurði einfaldlega hvort skiptin væru klár, liðin sem væru í efstu sex sætunum í dag myndu fara í umspil um titilinn og Evrópusæti á meðan liðin í neðri sex myndu fara í umspil um hvaða lið myndi falla úr deildinni. Klippa: Stúkan: Stóru málin Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn