Stóru málin: Er Fram öruggt? Er KA í titilbaráttu? Má tala um að markametið falli í lengri deild? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2022 16:01 Er KA í titilbaráttu? Vísir/Hulda Margrét Eins og svo oft áður voru „Stóru málin“ tekin fyrir í Stúkunni: Er Fram búið að bjarga sér, er KA í titilbaráttu og hver er uppáhaldsleikmaður sérfræðinganna í Bestu deild karla í fótbolta. Þetta og meira til var til umræðu í Stúkunni eftir síðustu umferð Bestu deildarinnar. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurði þau Albert Brynjar Ingason og Margréti Láru Viðarsdóttur, sérfræðinga þáttarins að þessu sinni, að fimm spurningum. Spurningarnar má finna hér að neðan og þá eru svör sérfræðinganna í spilaranum þar fyrir neðan. 1. Eru Framarar búnir að bjarga sér? Bæði Albert Brynjar og Margrét Lára voru sammála hér. 2. Er KA í titilbaráttu? KA er með jafn mörg stig sem stendur og Víkingur. Íslandsmeistararnir eru þó með leik til góða og þá er KA átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. 3. Eigið þið ykkur uppáhaldsleikmann í deildinni? Margrét Lára fékk að velja tvo. Annar spilar hægri bakvörð í Kópavogi á meðan hinn spilar sem framherji á Hlíðarenda. „Ég var búinn að setja einhverja sjö hérna á blað,“ sagði Albert Brynjar en tókst á endanum að koma því niður í tvo sem eru hins vegar báðir farnir úr deildinni. „Óli Valur (Ómarsson) og Kristall Máni (Ingason) voru í miklu uppáhaldi hjá mér, ég sakna þeirra mjög,“ bætti Albert Brynjar við áður en hann nefndi sína uppáhaldsmenn í dag. Annar spilar á miðjunni hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan hinn spilar í flæðandi sóknarlínu Breiðabliks. 4. Markametið í lengri deild „Markametið fær ekki að falla inn í úrslitakeppninni, það þarf að slá þetta met í þessum 22 leikjum. Þeir fá ekki auka fimm leiki til að bæta metið,“ sagði Albert Brynjar. „Ég er sammála því. Myndir þú vilja slá markametið í úrslitakeppninni? Kannski þú, en ekki ég,“ sagði Margrét Lára og hló. 5. Eru skiptin klár? Birt var mynd af stöðu Bestu deildarinnar og Kjartan spurði einfaldlega hvort skiptin væru klár, liðin sem væru í efstu sex sætunum í dag myndu fara í umspil um titilinn og Evrópusæti á meðan liðin í neðri sex myndu fara í umspil um hvaða lið myndi falla úr deildinni. Klippa: Stúkan: Stóru málin Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurði þau Albert Brynjar Ingason og Margréti Láru Viðarsdóttur, sérfræðinga þáttarins að þessu sinni, að fimm spurningum. Spurningarnar má finna hér að neðan og þá eru svör sérfræðinganna í spilaranum þar fyrir neðan. 1. Eru Framarar búnir að bjarga sér? Bæði Albert Brynjar og Margrét Lára voru sammála hér. 2. Er KA í titilbaráttu? KA er með jafn mörg stig sem stendur og Víkingur. Íslandsmeistararnir eru þó með leik til góða og þá er KA átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. 3. Eigið þið ykkur uppáhaldsleikmann í deildinni? Margrét Lára fékk að velja tvo. Annar spilar hægri bakvörð í Kópavogi á meðan hinn spilar sem framherji á Hlíðarenda. „Ég var búinn að setja einhverja sjö hérna á blað,“ sagði Albert Brynjar en tókst á endanum að koma því niður í tvo sem eru hins vegar báðir farnir úr deildinni. „Óli Valur (Ómarsson) og Kristall Máni (Ingason) voru í miklu uppáhaldi hjá mér, ég sakna þeirra mjög,“ bætti Albert Brynjar við áður en hann nefndi sína uppáhaldsmenn í dag. Annar spilar á miðjunni hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan hinn spilar í flæðandi sóknarlínu Breiðabliks. 4. Markametið í lengri deild „Markametið fær ekki að falla inn í úrslitakeppninni, það þarf að slá þetta met í þessum 22 leikjum. Þeir fá ekki auka fimm leiki til að bæta metið,“ sagði Albert Brynjar. „Ég er sammála því. Myndir þú vilja slá markametið í úrslitakeppninni? Kannski þú, en ekki ég,“ sagði Margrét Lára og hló. 5. Eru skiptin klár? Birt var mynd af stöðu Bestu deildarinnar og Kjartan spurði einfaldlega hvort skiptin væru klár, liðin sem væru í efstu sex sætunum í dag myndu fara í umspil um titilinn og Evrópusæti á meðan liðin í neðri sex myndu fara í umspil um hvaða lið myndi falla úr deildinni. Klippa: Stúkan: Stóru málin Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira