Vegagerðin varar við snjókomu og stormi Árni Sæberg skrifar 29. júlí 2022 10:48 Snjókomu er spáð á hálendinu um helgina. Þessi mynd er reyndar úr Geldingadal og tengist fréttinni því ekki beint. Vísir/Vilhelm Vegagerðin biðlar til vegfarenda að sýna aðgát um helgina vegna veðurs. Snjókomu er spáð á hálendinu og stormi Norðaustanlands. Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að í nótt muni snjóa á hálendinu norðan Vatnajökuls. Á sunnudag verði Norðvestan-stormur með hviðum á Norðausturlandi, frá Tjörnesi austur á Hérað en spurning með Austfirði. Þá verði hætt við krapa og snjó á Möðrudalsöræfum á sunnudag og aðfaranótt mánudags. #Veður Aðgát um helgina: 1) Í nótt snjóar á hálendinu norðan Vatnajökuls. 2) Á sunnudag norðaustanlands er spáð NV-stormi með hviðum. Frá Tjörnesi, austur á Hérað. Spurning með Austfirði. 3) Seint á sunnudag og um nóttina er hætt við krapa og snjó á Möðrudalsöræfum. #Færðin pic.twitter.com/4Yce93EqPE— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 29, 2022 Veður Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira
Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að í nótt muni snjóa á hálendinu norðan Vatnajökuls. Á sunnudag verði Norðvestan-stormur með hviðum á Norðausturlandi, frá Tjörnesi austur á Hérað en spurning með Austfirði. Þá verði hætt við krapa og snjó á Möðrudalsöræfum á sunnudag og aðfaranótt mánudags. #Veður Aðgát um helgina: 1) Í nótt snjóar á hálendinu norðan Vatnajökuls. 2) Á sunnudag norðaustanlands er spáð NV-stormi með hviðum. Frá Tjörnesi, austur á Hérað. Spurning með Austfirði. 3) Seint á sunnudag og um nóttina er hætt við krapa og snjó á Möðrudalsöræfum. #Færðin pic.twitter.com/4Yce93EqPE— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 29, 2022
Veður Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira