Sögðu Val, FH og KR hafa gert verstu kaupin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2022 09:01 Kristinn Freyr Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum hjá FH. Vísir/Vilhelm Að mati Kristjáns Óla Sigurðssonar gerði Valur verstu kaupin í Bestu deild karla fyrir tímabilið. Mikael Nikúlásson sagði hins vegar að FH og KR hefðu keypt köttinn í sekknum. Ríkharð Óskar Guðnason fékk Kristján Óla til að velja verstu kaupin í Bestu deildinni og valið var opinberað í síðasta þætti. Kristjáni Óla finnst ekki mikið til danska vinstri bakvarðarins hjá Val, Jespers Juelsgård, koma og sagði að það væru verstu kaup tímabilsins. „Hann hefur ekkert getað. Hann er með fínan fót en er eins og snigill upp og niður kantinn. Hann er fínn í föstum leikatriðum. Annað ekki,“ sagði Kristján Óli. Juelsgård kom til Vals fyrir tímabilið frá AGF. Hann á tvo leiki fyrir danska landsliðið á ferilskránni. Klippa: Þungavigtin - Verstu kaup tímabilsins Mikael var ekki sammála vali Kristjáns Óla og taldi svarthvítu liðin, FH og KR, hafa misst marks á félagaskiptamarkaðnum. „Fyrir mér eru verstu kaupin Kristinn Freyr Sigurðsson í FH. Það átti að byggja nýtt lið upp þar og hann átti að vera aðalmaðurinn en þeir eru með tvo sigra. Hallur Hansson og Kristinn Freyr áttu að vera tveir bestu menn deildarinnar. Eru þeir komnir með þrjú mörk samanlagt?“ spurði Mikael en svarið við því er já. Kristinn hefur skorað tvö mörk í Bestu deildinni en Hallur eitt. Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur sem fjallar fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri bæði hér á landi sem og erlendis. Hægt er að nálgast allan þáttinn og kaupa áskrift af Þungavigtinni á tal.is/vigtin. Besta deild karla Þungavigtin Valur FH KR Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason fékk Kristján Óla til að velja verstu kaupin í Bestu deildinni og valið var opinberað í síðasta þætti. Kristjáni Óla finnst ekki mikið til danska vinstri bakvarðarins hjá Val, Jespers Juelsgård, koma og sagði að það væru verstu kaup tímabilsins. „Hann hefur ekkert getað. Hann er með fínan fót en er eins og snigill upp og niður kantinn. Hann er fínn í föstum leikatriðum. Annað ekki,“ sagði Kristján Óli. Juelsgård kom til Vals fyrir tímabilið frá AGF. Hann á tvo leiki fyrir danska landsliðið á ferilskránni. Klippa: Þungavigtin - Verstu kaup tímabilsins Mikael var ekki sammála vali Kristjáns Óla og taldi svarthvítu liðin, FH og KR, hafa misst marks á félagaskiptamarkaðnum. „Fyrir mér eru verstu kaupin Kristinn Freyr Sigurðsson í FH. Það átti að byggja nýtt lið upp þar og hann átti að vera aðalmaðurinn en þeir eru með tvo sigra. Hallur Hansson og Kristinn Freyr áttu að vera tveir bestu menn deildarinnar. Eru þeir komnir með þrjú mörk samanlagt?“ spurði Mikael en svarið við því er já. Kristinn hefur skorað tvö mörk í Bestu deildinni en Hallur eitt. Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur sem fjallar fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri bæði hér á landi sem og erlendis. Hægt er að nálgast allan þáttinn og kaupa áskrift af Þungavigtinni á tal.is/vigtin.
Besta deild karla Þungavigtin Valur FH KR Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira