Manchester United ætlar ekki að selja Martial þrátt fyrir áhuga frá Ítalíu Atli Arason skrifar 25. júlí 2022 23:31 Anthony Martial skorar eitt af mörkum sínum á undirbúningstímabilinu. Getty Images Það er ekki langt um liðið síðan Manchester United reyndi að gera allt til að losa Anthony Martial af launaskrá sinni en í dag er staðan önnur þar sem franski framherjinn virðist vera að ganga í gegnum endurnýjaða lífdaga hjá félaginu. Ítalska félagið Juventus er í leit af sóknarmanni eftir að Alvaro Morata fór aftur til Atletico Madrid eftir að hafa verið á láni hjá Juventus. Liðið missti einnig Paulo Dybala á frjálsri sölu til Roma fyrr í sumar. Martial er einn af þeim leikmönnum sem Juventus vill að leiði sóknarlínu sína á næsta leiktímabili en Manchester United hefur engan áhuga á því að selja frakkan samkvæmt fréttum breska miðilsins Mirror. Framtíð þessa 26 ára gamla sóknarmanns í Manchester virtist vera lokið þegar hann var sendur á láni til Sevilla í upphafi þessa árs eftir að hafa lent upp á kant við bráðabirgðastjóra liðsins, Ralf Rangnick. Rangnick hefur hins vegar yfirgefið Manchester United og nú virðist allt stefna í að Martial muni leiða sóknarlínu félagsins á næstu leiktíð, sérstaklega í ljósi þess að framtíð Cristiano Ronaldo er í lausu lofti. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var opin fyrir því að hleypa Martial í burtu frá félaginu fyrr í sumar en eftir óvissuna með Ronaldo og flotta byrjun Frakkans á undirbúningstímabilinu þar sem hann hefur skorað 3 mörk í 4 leikjum, þá vill Ten Hag halda Martial hjá Manchester United. Fyrsti leikur Manchester United í ensku úrvalsdeildinni er gegn Brighton þann 7. ágúst. Enski boltinn Tengdar fréttir Martial segir Ralf ljúga Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar. 16. janúar 2022 10:31 Martial vill fara frá United en engin tilboð hafa borist Anthony Martial hefur óskað eftir sölu frá Manchester United. Enn hafa engin tilboð borist í franska framherjann. 27. desember 2021 11:01 Martial nýtur sín vel undir stjórn Erik ten Hag Manchester United hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu en liðið hafði í dag betur gegn Crystal Palace í æfingaleik liðanna sem spilaður var í Melbourne í Ástralíu. 19. júlí 2022 17:26 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Ítalska félagið Juventus er í leit af sóknarmanni eftir að Alvaro Morata fór aftur til Atletico Madrid eftir að hafa verið á láni hjá Juventus. Liðið missti einnig Paulo Dybala á frjálsri sölu til Roma fyrr í sumar. Martial er einn af þeim leikmönnum sem Juventus vill að leiði sóknarlínu sína á næsta leiktímabili en Manchester United hefur engan áhuga á því að selja frakkan samkvæmt fréttum breska miðilsins Mirror. Framtíð þessa 26 ára gamla sóknarmanns í Manchester virtist vera lokið þegar hann var sendur á láni til Sevilla í upphafi þessa árs eftir að hafa lent upp á kant við bráðabirgðastjóra liðsins, Ralf Rangnick. Rangnick hefur hins vegar yfirgefið Manchester United og nú virðist allt stefna í að Martial muni leiða sóknarlínu félagsins á næstu leiktíð, sérstaklega í ljósi þess að framtíð Cristiano Ronaldo er í lausu lofti. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var opin fyrir því að hleypa Martial í burtu frá félaginu fyrr í sumar en eftir óvissuna með Ronaldo og flotta byrjun Frakkans á undirbúningstímabilinu þar sem hann hefur skorað 3 mörk í 4 leikjum, þá vill Ten Hag halda Martial hjá Manchester United. Fyrsti leikur Manchester United í ensku úrvalsdeildinni er gegn Brighton þann 7. ágúst.
Enski boltinn Tengdar fréttir Martial segir Ralf ljúga Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar. 16. janúar 2022 10:31 Martial vill fara frá United en engin tilboð hafa borist Anthony Martial hefur óskað eftir sölu frá Manchester United. Enn hafa engin tilboð borist í franska framherjann. 27. desember 2021 11:01 Martial nýtur sín vel undir stjórn Erik ten Hag Manchester United hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu en liðið hafði í dag betur gegn Crystal Palace í æfingaleik liðanna sem spilaður var í Melbourne í Ástralíu. 19. júlí 2022 17:26 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Martial segir Ralf ljúga Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar. 16. janúar 2022 10:31
Martial vill fara frá United en engin tilboð hafa borist Anthony Martial hefur óskað eftir sölu frá Manchester United. Enn hafa engin tilboð borist í franska framherjann. 27. desember 2021 11:01
Martial nýtur sín vel undir stjórn Erik ten Hag Manchester United hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu en liðið hafði í dag betur gegn Crystal Palace í æfingaleik liðanna sem spilaður var í Melbourne í Ástralíu. 19. júlí 2022 17:26