Martial segir Ralf ljúga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2022 10:31 Anthony Martial segir Ralf Rangnick hafa logið í viðtali eftir jafntefli Man Utd og Aston Villa. Alex Livesey/Getty Images Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar. Það vakti athygli að Man United mætti með aðeins átta varamenn í leikinn gegn Villa í Birmingham í gær þegar það mega vera níu leikmenn á bekknum. Þar af voru tveir markverðir. Ralf Rangnick, þjálfari gestanna, var spurður út í ástæðuna eftir súrt 2-2 jafntefli þar sem hans menn hentu frá sér tveggja marka forystu í síðari hálfleik leiksins. Ástæðan var einföld sagði sá þýski. Anthony Martial hefði verið á bekknum en hann vildi ekki ferðast með félaginu, eða svo sagði Rangnick. Hinn 26 ára gamli Martial hefur lýst því yfir að hann vilji yfirgefa félagið en hann var ekki alveg tilbúinn að kvitta upp á þessa útskýringu þjálfarans. Hann birti skilaboð á Instagram-síðu sinni þar sem hann segir Ralf einfaldlega ljúga. „Ég myndi aldrei neita að spila leik fyrir Manchester United. Ég hef verið hér í sjö ár og ég hef og mun aldrei vanvirða félagið né stuðningsfólk.“ Það er ljóst að maðkur er í mysunni og að hveitibrauðsdagar Ralfs í Manchester eru löngur búnir, ef þeir þá hófust einhvern tímann. Manchester United er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 32 stig, fimm stigum minna en West Ham United sem er í 4. sæti og á leik til góða. Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United.EPA-EFE/PETER POWEL Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Það vakti athygli að Man United mætti með aðeins átta varamenn í leikinn gegn Villa í Birmingham í gær þegar það mega vera níu leikmenn á bekknum. Þar af voru tveir markverðir. Ralf Rangnick, þjálfari gestanna, var spurður út í ástæðuna eftir súrt 2-2 jafntefli þar sem hans menn hentu frá sér tveggja marka forystu í síðari hálfleik leiksins. Ástæðan var einföld sagði sá þýski. Anthony Martial hefði verið á bekknum en hann vildi ekki ferðast með félaginu, eða svo sagði Rangnick. Hinn 26 ára gamli Martial hefur lýst því yfir að hann vilji yfirgefa félagið en hann var ekki alveg tilbúinn að kvitta upp á þessa útskýringu þjálfarans. Hann birti skilaboð á Instagram-síðu sinni þar sem hann segir Ralf einfaldlega ljúga. „Ég myndi aldrei neita að spila leik fyrir Manchester United. Ég hef verið hér í sjö ár og ég hef og mun aldrei vanvirða félagið né stuðningsfólk.“ Það er ljóst að maðkur er í mysunni og að hveitibrauðsdagar Ralfs í Manchester eru löngur búnir, ef þeir þá hófust einhvern tímann. Manchester United er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 32 stig, fimm stigum minna en West Ham United sem er í 4. sæti og á leik til góða. Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United.EPA-EFE/PETER POWEL
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira