Fjöldi mistaka í aðgerðum lögreglu Bjarki Sigurðsson skrifar 17. júlí 2022 23:17 Nítján börn og tveir kennarar létust í skotárásinni á Robb-grunnskólann í Uvalde í Texas. Brandon Bell/Getty Lögreglan í Uvalde gerði fjölda mistaka þegar unnið var að því að stöðva skotárás inni í Robb-grunnskólanum í maí. Alls létu 21 manns lífið í árásinni. Lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir árásina vegna lélegra viðbragða. Lögreglumenn biðu meðal annars á göngum skólans í meira en klukkustund á meðan byssumaðurinn var enn að skjóta börn og starfsmenn skólans. Í skýrslu, sem kom út í dag, frá nefnd skipaðri af meðlimum þingsins í Texas-ríki segir að Pete Arredondo, lögreglustjóri í Uvalde, hafi staðið sig afar illa á vettvangi. Hann hafi til dæmis sett aðgerðir lögreglu upp eins og skotmaðurinn væri ekki enn inni í skólanum, einungis vegna þess að hann sjálfur hafði ekki séð hann með berum augum. Þá hafi verið fleiri mistök í aðgerðum hans og lögreglunnar, til dæmis þegar þeir fóru að leita að lykli að skólastofunum, án þess að athuga fyrst hvort þær væru læstar. Í skýrslunni segir að dýrmætum tíma hafi verið eytt í þetta. Alls mættu 376 lögreglufulltrúar á vettvang en enginn þeirra stöðvaði byssumanninn fyrr en rúmum klukkutíma eftir að hann hóf skothríð sína. Samkvæmt skýrslunni reyndu lögreglumenn að gera atlögu að skotmanninum en er hann skaut á þá hörfuðu þeir. Þeir reyndu ekki aftur að komast til hans fyrr en klukkutíma seinna og mátu því sem svo að þeirra öryggi væri mikilvægara en barnanna sem maðurinn var að skjóta á. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotárás í grunnskóla í Uvalde Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt ríki Grænlands Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir árásina vegna lélegra viðbragða. Lögreglumenn biðu meðal annars á göngum skólans í meira en klukkustund á meðan byssumaðurinn var enn að skjóta börn og starfsmenn skólans. Í skýrslu, sem kom út í dag, frá nefnd skipaðri af meðlimum þingsins í Texas-ríki segir að Pete Arredondo, lögreglustjóri í Uvalde, hafi staðið sig afar illa á vettvangi. Hann hafi til dæmis sett aðgerðir lögreglu upp eins og skotmaðurinn væri ekki enn inni í skólanum, einungis vegna þess að hann sjálfur hafði ekki séð hann með berum augum. Þá hafi verið fleiri mistök í aðgerðum hans og lögreglunnar, til dæmis þegar þeir fóru að leita að lykli að skólastofunum, án þess að athuga fyrst hvort þær væru læstar. Í skýrslunni segir að dýrmætum tíma hafi verið eytt í þetta. Alls mættu 376 lögreglufulltrúar á vettvang en enginn þeirra stöðvaði byssumanninn fyrr en rúmum klukkutíma eftir að hann hóf skothríð sína. Samkvæmt skýrslunni reyndu lögreglumenn að gera atlögu að skotmanninum en er hann skaut á þá hörfuðu þeir. Þeir reyndu ekki aftur að komast til hans fyrr en klukkutíma seinna og mátu því sem svo að þeirra öryggi væri mikilvægara en barnanna sem maðurinn var að skjóta á.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotárás í grunnskóla í Uvalde Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt ríki Grænlands Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira