Leikmaðurinn sem ásakaður er um nauðgun fær áfram að æfa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júlí 2022 14:20 Leikmaðurinn sem um ræðir fær að æfa áfram með liði sínu. Plumb Images/Leicester City FC via Getty Images Félag leikmannsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem ásakaður er um þrjár nauðganir segir að leikmaðurinn muni áfram æfa með liðinu. Þetta segir liðið í samtali við vefmiðilinn The Athletic, en leikmaðurinn var handtekinn fyrr í þessum mánuði grunaður um nauðgun. Degi síðar kom svo í ljós að hann væri grunaður um tvö slík brot til viðbótar. Leikmaðurinn neitar sök. Hvorki leikmaðurinn né liðið sem um ræðir er nefnt á nafn af lagalegum ástæðum. Vitað er að leikmaðurinn er 29 ára gamall landsliðsmaður sem er á leið á HM í Katar og að hann var handtekinn á heimili í norðurhluta Lundúna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leikmaður heldur áfram að æfa og spila með liði sínu eftir að hafa verið sakaður um glæpi sem þessa. Nýjustu dæmin eru að Yves Bissouma, þáverandi leikmaður Brighton og núverandi leikmaður Tottenham, hélt sínu striki með Brighton eftir að hafa verið sakaður um kynferðisofbeldi í október á síðasta ári. Hann hefur hins vegar verið hreinsaður af þeim ásökunum. Þá hélt Benjamin Mandy áfram að æfa og spila með Manchester City þangað til hann var ákærður af lögreglu, en leikmaðurinn er sakaður um níu kynferðisbrot gegn sex konum. Hins vegar eru einnig nýleg dæmi um leikmenn sem hafa verið settir út í kuldann eftir að hafa verið ásakaðir um gróf kynferðisbrot. Frægustu dæmin eru líklegast mál Mason Greenwood, leikmanns Manchester United, og Gylfa Þórs Sigurðssonar, þáverandi leikmanns Everton. The Premier League club whose player has been arrested on suspicion of rape has told The Athletic it is not suspending him.https://t.co/qcgDlYydAc— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 13, 2022 Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Leikmaðurinn sem var handtekinn í gær nú grunaður um fleiri nauðganir Leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem var handtekinn í norður London í gær vegna gruns um nauðgun er nú grunaður um fleiri nauðganir á síðasta ári. 5. júlí 2022 16:02 Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni handtekinn grunaður um nauðgun Ónafngreindur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var fyrr í dag handtekinn grunaður um nauðgun. 4. júlí 2022 19:01 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Þetta segir liðið í samtali við vefmiðilinn The Athletic, en leikmaðurinn var handtekinn fyrr í þessum mánuði grunaður um nauðgun. Degi síðar kom svo í ljós að hann væri grunaður um tvö slík brot til viðbótar. Leikmaðurinn neitar sök. Hvorki leikmaðurinn né liðið sem um ræðir er nefnt á nafn af lagalegum ástæðum. Vitað er að leikmaðurinn er 29 ára gamall landsliðsmaður sem er á leið á HM í Katar og að hann var handtekinn á heimili í norðurhluta Lundúna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leikmaður heldur áfram að æfa og spila með liði sínu eftir að hafa verið sakaður um glæpi sem þessa. Nýjustu dæmin eru að Yves Bissouma, þáverandi leikmaður Brighton og núverandi leikmaður Tottenham, hélt sínu striki með Brighton eftir að hafa verið sakaður um kynferðisofbeldi í október á síðasta ári. Hann hefur hins vegar verið hreinsaður af þeim ásökunum. Þá hélt Benjamin Mandy áfram að æfa og spila með Manchester City þangað til hann var ákærður af lögreglu, en leikmaðurinn er sakaður um níu kynferðisbrot gegn sex konum. Hins vegar eru einnig nýleg dæmi um leikmenn sem hafa verið settir út í kuldann eftir að hafa verið ásakaðir um gróf kynferðisbrot. Frægustu dæmin eru líklegast mál Mason Greenwood, leikmanns Manchester United, og Gylfa Þórs Sigurðssonar, þáverandi leikmanns Everton. The Premier League club whose player has been arrested on suspicion of rape has told The Athletic it is not suspending him.https://t.co/qcgDlYydAc— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 13, 2022
Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Leikmaðurinn sem var handtekinn í gær nú grunaður um fleiri nauðganir Leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem var handtekinn í norður London í gær vegna gruns um nauðgun er nú grunaður um fleiri nauðganir á síðasta ári. 5. júlí 2022 16:02 Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni handtekinn grunaður um nauðgun Ónafngreindur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var fyrr í dag handtekinn grunaður um nauðgun. 4. júlí 2022 19:01 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Leikmaðurinn sem var handtekinn í gær nú grunaður um fleiri nauðganir Leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem var handtekinn í norður London í gær vegna gruns um nauðgun er nú grunaður um fleiri nauðganir á síðasta ári. 5. júlí 2022 16:02
Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni handtekinn grunaður um nauðgun Ónafngreindur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var fyrr í dag handtekinn grunaður um nauðgun. 4. júlí 2022 19:01
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn