Enska úrvalsdeildin biður félög um að banna veðmálafyrirtæki sem styrktaraðila Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júlí 2022 07:01 West Ham var eitt af níu liðum deildarinnar sem var með veðmálafyrirtæki framan á treyjum sínum á seinasta tímabili. Rob Newell - CameraSport via Getty Images Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa biðlað til félaga innan deildarinnar um að banna veðmálafyrirtækjum að auglýsa á búningum liðana til að forðast lagasetningu frá bresku ríkisstjórninni. Samkvæmt heimildum Sky Sports hafði enska úrvalsdeildin samband við öll félög deildarinnar í gær og lagði fram tillögu sem yrði til þess að veðmálafyrirtæki myndu hverfa af treyjum liðana á næstu þremur árum. Samkvæmt tillögunni myndi bannið taka gildi strax í upphafi næsta tímabils. Þeir samningar við veðmálafyrirtæki sem nú þegar eru gildi mega þó renna sitt skeið, svo lengi sem samningurinn renni út tímabilið 2024-2025. Á seinasta tímabili voru níu af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar með veðmálafyrirtæki framan á treyjum sínum, eða 45 prósent liða deildarinnar. Samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þurfa fjórtán af tuttugu liðum að samþykkja tillöguna svo hún taki gildi þegar í stað. Talsmaður eins félags segir að liðin fái aðeins örfáa daga til að svara. Premier League seeks clubs' backing for gambling sponsor ban https://t.co/6OVkVtDrep— Sky News (@SkyNews) July 4, 2022 Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum Sky Sports hafði enska úrvalsdeildin samband við öll félög deildarinnar í gær og lagði fram tillögu sem yrði til þess að veðmálafyrirtæki myndu hverfa af treyjum liðana á næstu þremur árum. Samkvæmt tillögunni myndi bannið taka gildi strax í upphafi næsta tímabils. Þeir samningar við veðmálafyrirtæki sem nú þegar eru gildi mega þó renna sitt skeið, svo lengi sem samningurinn renni út tímabilið 2024-2025. Á seinasta tímabili voru níu af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar með veðmálafyrirtæki framan á treyjum sínum, eða 45 prósent liða deildarinnar. Samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þurfa fjórtán af tuttugu liðum að samþykkja tillöguna svo hún taki gildi þegar í stað. Talsmaður eins félags segir að liðin fái aðeins örfáa daga til að svara. Premier League seeks clubs' backing for gambling sponsor ban https://t.co/6OVkVtDrep— Sky News (@SkyNews) July 4, 2022
Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira