Ronaldo vill fara frá United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. júlí 2022 21:45 Cristiano Ronaldo gæti verið á förum frá Manchester United. Bryn Lennon/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur óskað eftir því að fá að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar þar sem hann telur liðið ekki geta keppt um stærstu bikara heims. Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá þessu, en í umfjöllun Sky Sports um málið kemur fram að þessi 37 ára sóknarmaður sé enn hungraður í titla þrátt fyrir að ferillinn sé farinn að nálgast seinni hlutann. Þá rkemur einnig fram að hann telji það ekki mögulegt verði hann áfram á mála hjá United. Cristiano Ronaldo told Man United he wants to leave this summer as he wants to see more ambition. Man Utd are still hopeful of keeping CR7, but aware of decision. 🚨🇵🇹 #RonaldoCristiano has no agreement with any other club. Mendes explored options for weeks and will continue. pic.twitter.com/VRji13zrz0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 2, 2022 Ronaldo er einnig sagður hafa áhyggjur af liðið hafi ekki enn verslað leikmenn til að styrkja liðið í sumar. Alls hafa 13 leikmenn yfirgefið félagið frá því að félagsskiptaglugginn opnaði, en ekki einn einasti hefur verið keyptur til liðsins. Á dögunum gáfu forráðamenn United það út að Ronaldo væri ekki til sölu. Félagið er enn sagt hafa trú á því að stórstjarnan verði um kyrrt, en miðað við þessar fregnir gæti orðið erfitt að halda í þennan markahæsta leikmann sögunnar. Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá þessu, en í umfjöllun Sky Sports um málið kemur fram að þessi 37 ára sóknarmaður sé enn hungraður í titla þrátt fyrir að ferillinn sé farinn að nálgast seinni hlutann. Þá rkemur einnig fram að hann telji það ekki mögulegt verði hann áfram á mála hjá United. Cristiano Ronaldo told Man United he wants to leave this summer as he wants to see more ambition. Man Utd are still hopeful of keeping CR7, but aware of decision. 🚨🇵🇹 #RonaldoCristiano has no agreement with any other club. Mendes explored options for weeks and will continue. pic.twitter.com/VRji13zrz0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 2, 2022 Ronaldo er einnig sagður hafa áhyggjur af liðið hafi ekki enn verslað leikmenn til að styrkja liðið í sumar. Alls hafa 13 leikmenn yfirgefið félagið frá því að félagsskiptaglugginn opnaði, en ekki einn einasti hefur verið keyptur til liðsins. Á dögunum gáfu forráðamenn United það út að Ronaldo væri ekki til sölu. Félagið er enn sagt hafa trú á því að stórstjarnan verði um kyrrt, en miðað við þessar fregnir gæti orðið erfitt að halda í þennan markahæsta leikmann sögunnar.
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti