Staðarmiðlar í Kólumbíu segja að allt að fimm hundruð manns hafi slasast þegar stúkan hrundi en Ricardo Orozco, fylkisstjóri Tolima, þar sem El Espinal er, segir að minnst fjögur hafi látist, tvær konur, einn karlmaður og eitt barn. Kólumbíski miðillinn RedMas greinir frá.
Miðillin deilir einnig myndbandi af atvikinu á Twitter-síðu sinni, en það má sjá hér að neðan.
#Colombia | ¡Impactantes imágenes!
— red+ noticias (@RedMasNoticias) June 26, 2022
En medio de las fiestas de San Pedro en el Tolima, se desplomó parte de la tarima en corraleja en el Espinal.
Más detalles: https://t.co/yaW08tAKnm pic.twitter.com/SjHZZvZPav