Ronaldo íhugar að yfirgefa Man United vegna metnaðarleysis á leikmannamarkaðnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2022 09:01 Cristiano Ronaldo hefur fengið nóg. Matthew Ashton/Getty Images Stórstjarnan Cristiano Ronaldo er langt því frá ánægður með metnaðarleysi Manchester United á leikmannamarkaðnum. Félagið á enn eftir að festa kaup á sínum fyrsta leikmanni síðan Erik ten Hag tók við. Hinn 37 ára gamli Ronaldo ku vera íhuga stöðu sína hjá félaginu en hann á ár eftir af samningi sínum. Fyrir sumarið var talað um að Ten Hag ætlaði sér að endurbyggja leikmannahóp Man Utd en sem stendur hefur ekkert gerst. Man United hefur verið á eftir Frenkie de Jong , miðjumanni Barcelona og hollenska landsliðsins, í allt sumar. Félagið neitar hins vegar að borga uppsett verð og því eru liðin í störukeppni. Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er samningslaus eftir að hafa snúið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa farið í hjartastopp á Evrópumótinu síðasta sumar. Hann er enn að ákveða hvort hann ætli sér að spila fyrir Brentford á nýjan leik eða ganga í raðir Man Utd. Jurrien Timber átti að gefa Man Utd meiri breidd varnarlega en eftir spjall við Louis Van Gaal, núverandi landsliðsþjálfara Hollands og fyrrum þjálfara Man Utd, ákvað Timber að vera um kyrrt hjá Ajax. Brasilíski vængmaðurinn Antony er spenntur fyrir því að spila í búning Man United á næstu leiktíð en það breytir því ekki að hann er enn þann dag í dag leikmaður Ajax. Samkvæmt Sky Sports er þetta metnaðarleysi farið að fara verulega í taugarnar á Ronaldo sem var þrátt fyrir mikla gagnrýni á síðustu leiktíð markahæsti leikmaður liðsins og einn af fáum sem sýndi einhvern lit. Gæti það farið svo að Portúgalinn biðji um sölu frá félaginu ef ekkert gerist á næstunni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Ronaldo ku vera íhuga stöðu sína hjá félaginu en hann á ár eftir af samningi sínum. Fyrir sumarið var talað um að Ten Hag ætlaði sér að endurbyggja leikmannahóp Man Utd en sem stendur hefur ekkert gerst. Man United hefur verið á eftir Frenkie de Jong , miðjumanni Barcelona og hollenska landsliðsins, í allt sumar. Félagið neitar hins vegar að borga uppsett verð og því eru liðin í störukeppni. Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er samningslaus eftir að hafa snúið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa farið í hjartastopp á Evrópumótinu síðasta sumar. Hann er enn að ákveða hvort hann ætli sér að spila fyrir Brentford á nýjan leik eða ganga í raðir Man Utd. Jurrien Timber átti að gefa Man Utd meiri breidd varnarlega en eftir spjall við Louis Van Gaal, núverandi landsliðsþjálfara Hollands og fyrrum þjálfara Man Utd, ákvað Timber að vera um kyrrt hjá Ajax. Brasilíski vængmaðurinn Antony er spenntur fyrir því að spila í búning Man United á næstu leiktíð en það breytir því ekki að hann er enn þann dag í dag leikmaður Ajax. Samkvæmt Sky Sports er þetta metnaðarleysi farið að fara verulega í taugarnar á Ronaldo sem var þrátt fyrir mikla gagnrýni á síðustu leiktíð markahæsti leikmaður liðsins og einn af fáum sem sýndi einhvern lit. Gæti það farið svo að Portúgalinn biðji um sölu frá félaginu ef ekkert gerist á næstunni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira