Þungavigtin: „Ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingar“ 31. maí 2022 17:01 Ólafur Jóhannesson er á leið í golfferð þar sem Besta deild karla er á leið í pásu til 15. júní. Vísir/Vilhelm Gengi FH í Bestu deild karla í fótbolta það sem af er sumri var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. Þar var farið yfir dræma stigasöfnun liðsins og þá staðreynd að Ólafur Jóhannesson, þjálfari liðsins væri á leið í sex daga golfferð. „Heimir Guðjónsson (þjálfari Vals) á að vera baksíðu fréttin, Ólafur Jóhannesson hlýtur að vera forsíðu fréttin. Hann hlýtur að vera í heitasta sætinu, hann er með helmingi færri stig en Heimir,“ sagði Mikael Nikulásson í upphafi áður en hann benti á að Fram og Keflavík væru fyrir ofan FH í töflunni. Í kjölfarið velti Kristján Óli Sigurðsson fyrir sér hvernig Ólafur ætlaði að breyta leik FH-liðsins ef hann væri ekki á staðnum. Klippa: Þungavigtin: Óli Jó á leiðinni í sex daga golfferð „Það verður gaman að sjá hvernig Óli Jóh drillar liðið næstu sex daga í golfferðinni sem hann er að fara í. Það verður forvitnilegt.“ „Hann er að skella sér í golf. Sjö stig, sáttur, golfferð takk,“ bætti Kristján Óli við. Upp úr hófst mikil umræða hvort leikmenn myndu fá jafn langt frí en Ólafur hafði gefið út að þeir myndu fá nokkurra daga frí þar sem ekki er leikið í Bestu deildinni á næstunni vegna leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. „Þeir fá ekki sex daga frí, ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingarnir,“ sagði Kristján Óli við því. „Ég veit ekkert með einhver frí, þetta er næsta helgi þar sem menn sletta úr klaufunum og gera eitthvað saman,“ skaut Mikael inn. Hann telur ekki að sé um réttan tímapunkt að ræða á golfferð þjálfara FH-liðsins. „Það er alveg ljóst að þú gefur ekki vikufrí í tveggja vikna pásu á miðju tímabili. Ég myndi allavega ekki gera það.“ Það má hlusta á brot úr umræðu þáttarins hér fyrir ofan. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Þungavigtin Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira
„Heimir Guðjónsson (þjálfari Vals) á að vera baksíðu fréttin, Ólafur Jóhannesson hlýtur að vera forsíðu fréttin. Hann hlýtur að vera í heitasta sætinu, hann er með helmingi færri stig en Heimir,“ sagði Mikael Nikulásson í upphafi áður en hann benti á að Fram og Keflavík væru fyrir ofan FH í töflunni. Í kjölfarið velti Kristján Óli Sigurðsson fyrir sér hvernig Ólafur ætlaði að breyta leik FH-liðsins ef hann væri ekki á staðnum. Klippa: Þungavigtin: Óli Jó á leiðinni í sex daga golfferð „Það verður gaman að sjá hvernig Óli Jóh drillar liðið næstu sex daga í golfferðinni sem hann er að fara í. Það verður forvitnilegt.“ „Hann er að skella sér í golf. Sjö stig, sáttur, golfferð takk,“ bætti Kristján Óli við. Upp úr hófst mikil umræða hvort leikmenn myndu fá jafn langt frí en Ólafur hafði gefið út að þeir myndu fá nokkurra daga frí þar sem ekki er leikið í Bestu deildinni á næstunni vegna leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. „Þeir fá ekki sex daga frí, ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingarnir,“ sagði Kristján Óli við því. „Ég veit ekkert með einhver frí, þetta er næsta helgi þar sem menn sletta úr klaufunum og gera eitthvað saman,“ skaut Mikael inn. Hann telur ekki að sé um réttan tímapunkt að ræða á golfferð þjálfara FH-liðsins. „Það er alveg ljóst að þú gefur ekki vikufrí í tveggja vikna pásu á miðju tímabili. Ég myndi allavega ekki gera það.“ Það má hlusta á brot úr umræðu þáttarins hér fyrir ofan. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Þungavigtin Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira