Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 13:31 Roman Abramovich, fyrrverandi eigandi Chelsea. Vísir/Getty „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. Roman Abramovich hefur sagt skilið við Chelsea. Félagið hefur loks fengið nýja eigendur og Roman birti því kveðjupóst á vefsíðu félagsins. „Á þeim tíma hefur teymið lagt hart að sér til að finna eiganda sem er í þeirri stöðu til að fara með félagið inn í næsta kafla,“ heldur Roman áfram. „Það fylgir því mikil ábyrgð að eiga þetta félag. Síðan ég kom fyrir hartnær tuttugu árum síðan hef ég séð með eigin augum hversu miklu þetta félag getur áorkað. Markmið mitt var að tryggja að næsti eigandi sé með það hugarfar að viðhalda árangri bæði karla og kvennaliðsins ásamt því að hlúa að akademíunni og góðgerðarsamtökum félagsins.“ „Ég er ánægður að þeirri leit sé nú lokið og farsæl niðurstaða komin í málið. Ég vil óska nýjum eigendum alls hins besta, innan vallar sem utan. Það hefur verið mikill heiður að vera hluti af þessu félagi og vil ég þakka öllum fyrir þessi frábæru ár.“ Statement from Roman Abramovich.— Chelsea FC (@ChelseaFC) May 28, 2022 Kveðjubréf Abramovich má finna á vefsíðu Chelsea. Hann er auðmjúkur og þakkar fyrir sig en minnist ekkert á ástæðurnar fyrir því að hann hafi þurft að selja félagið. Þær eru tengsl hans við Vladimir Putin, forseta Rússlands og stríðsglæpamanns. Fótbolti Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Roman Abramovich hefur sagt skilið við Chelsea. Félagið hefur loks fengið nýja eigendur og Roman birti því kveðjupóst á vefsíðu félagsins. „Á þeim tíma hefur teymið lagt hart að sér til að finna eiganda sem er í þeirri stöðu til að fara með félagið inn í næsta kafla,“ heldur Roman áfram. „Það fylgir því mikil ábyrgð að eiga þetta félag. Síðan ég kom fyrir hartnær tuttugu árum síðan hef ég séð með eigin augum hversu miklu þetta félag getur áorkað. Markmið mitt var að tryggja að næsti eigandi sé með það hugarfar að viðhalda árangri bæði karla og kvennaliðsins ásamt því að hlúa að akademíunni og góðgerðarsamtökum félagsins.“ „Ég er ánægður að þeirri leit sé nú lokið og farsæl niðurstaða komin í málið. Ég vil óska nýjum eigendum alls hins besta, innan vallar sem utan. Það hefur verið mikill heiður að vera hluti af þessu félagi og vil ég þakka öllum fyrir þessi frábæru ár.“ Statement from Roman Abramovich.— Chelsea FC (@ChelseaFC) May 28, 2022 Kveðjubréf Abramovich má finna á vefsíðu Chelsea. Hann er auðmjúkur og þakkar fyrir sig en minnist ekkert á ástæðurnar fyrir því að hann hafi þurft að selja félagið. Þær eru tengsl hans við Vladimir Putin, forseta Rússlands og stríðsglæpamanns.
Fótbolti Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira