Leikmenn Real Madrid segja að orð Mo Salah hafi kveikt í þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2022 16:30 Mohamed Salah eftir leikinn um helgina þar sem Liverpool liðið rétt missti af enska meistaratitlinum. Getty/Alex Livesey Mohamed Salah vildi mæta Real Madrid frekar en Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og það fór ekkert fram hjá leikmönnum Real Madrid. Að mati leikmanna Real Madrid þá sýndi Salah spænska félaginu vanvirðingu með slíkri yfirlýsingu og einn þeirra segir að þeir ætli að nýta sér það í úrslitaleiknum í París. Salah sagði þetta eftir undanúrslitaleik Liverpool á móti Villarreal en Real Madrid og Manchester City spiluðu kvöldið eftir. Real Madrid motived by Mohamed Salah 'disrespect' - Fede Valverde - via @ESPN App https://t.co/dMKnQ7hFmp— John Norris (@Jonnynono) May 23, 2022 „Ég vil mæta Madrid ef ég segi alveg eins og er. City er mjög erfitt lið að spila við og við höfum mætt þeim oft á þessu tímabili. Ef þú spyrð mig þá myndi ég segja Madrid,“ sagði Mohamed Salah eftir leikinn. Hann bætti við: „Af því að við töpuðum úrslitaleiknum á móti þeim þá vil ég mæta þeim aftur og vinna núna,“ sagði Salah. „Þetta eru auðvitað orð sem allir geta túlkað á sinn hátt. Ég er mótherji hans og í mínum augum er þetta vanvirðing við merki Real Madrid og leikmenn liðsins,“ sagði Fede Valverde, miðjumaður Real Madrid, í viðtali við Club del Deportista tímaritið. „Það eina sem við verðum að gera er að gera okkar besta og sýna af hverju við erum í þessum úrslitaleik. Við skulum vona að við náum að færa stuðningsmönnum okkar og Real Madrid annan bikar,“ sagði Valverde. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Fleiri fréttir Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Að mati leikmanna Real Madrid þá sýndi Salah spænska félaginu vanvirðingu með slíkri yfirlýsingu og einn þeirra segir að þeir ætli að nýta sér það í úrslitaleiknum í París. Salah sagði þetta eftir undanúrslitaleik Liverpool á móti Villarreal en Real Madrid og Manchester City spiluðu kvöldið eftir. Real Madrid motived by Mohamed Salah 'disrespect' - Fede Valverde - via @ESPN App https://t.co/dMKnQ7hFmp— John Norris (@Jonnynono) May 23, 2022 „Ég vil mæta Madrid ef ég segi alveg eins og er. City er mjög erfitt lið að spila við og við höfum mætt þeim oft á þessu tímabili. Ef þú spyrð mig þá myndi ég segja Madrid,“ sagði Mohamed Salah eftir leikinn. Hann bætti við: „Af því að við töpuðum úrslitaleiknum á móti þeim þá vil ég mæta þeim aftur og vinna núna,“ sagði Salah. „Þetta eru auðvitað orð sem allir geta túlkað á sinn hátt. Ég er mótherji hans og í mínum augum er þetta vanvirðing við merki Real Madrid og leikmenn liðsins,“ sagði Fede Valverde, miðjumaður Real Madrid, í viðtali við Club del Deportista tímaritið. „Það eina sem við verðum að gera er að gera okkar besta og sýna af hverju við erum í þessum úrslitaleik. Við skulum vona að við náum að færa stuðningsmönnum okkar og Real Madrid annan bikar,“ sagði Valverde. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Fleiri fréttir Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira