Bestu mörkin um glæsimark Birtu: Hafa verið að bíða eftir henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 15:30 Birta Georgsdóttir er komin á blað í Bestu deild kvenna í sumar. Vísir/Hulda Margrét Blikakonan Birta Georgsdóttir opnaði markareikning sinn í Bestu deildinni með frábæru marki á móti Stjörnunni í 3. umferðinni. Bestu mörkin skoðuðu markið hennar betur. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar hrósuðu Birtu en vildu samt gagnrýna varnarleik Stjörnuliðsins. „Ég skil ekki alveg þennan varnarleik því þú vilt frá sóknarmanninn sem lengst frá markinu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, um leið og hún sýndi markið hjá Birtu. „Það er líka enginn Bliki nálægt henni og það eru sex Stjörnustelpur í kringum hana. Það er enginn sem setur almennilega pressu á hana,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Við verðum samt að hrósa líka Birtu. Þetta var mjög vel gert hjá henni. Hún var mjög yfirveguð og róleg og beið þangað til að hún sjá opnun. Smelti honum þá í fjær,“ sagði Sonný Lára. „Birta er sóknarmaður sem mér finnst eiga helling inni. Ég hef svolítið verið að bíða eftir henni,“ sagði Helena. Klippa: Glæsimark Birtu á móti Stjörnunni „Ég er sammála því. Þetta er stelpa sem var mjög efnileg og kemur í Blikana í fyrra. Hún er að taka þessi skref á sínum ferli en oft með unga leikmenn þá vantar stöðugleika. Ég vona það, fyrir hönd hennar og annarra ungra leikmanna í þessari deild, að þær finni fjölina sína snemma móts, fái sjálfstraustið,“ sagði Margrét Lára. „Þetta er stelpa sem hefur mikla möguleika og það eru mörk í henni,“ sagði Margrét. „Hún fékk tækifæri að byrja í þessum leik og stóð sig bara mjög vel. Hún vonandi nýtir það bara ef hún fær aftur tækifæri í næsta leik,“ sagði Sonný Lára. „Hún dettur varla úr liðinu núna því það er bannað að detta úr liðinu þegar maður skorar svona glæsimörk,“ sagði Helena. Það má sjá alla umfjöllun um mark Birtu hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Breiðablik Bestu mörkin Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar hrósuðu Birtu en vildu samt gagnrýna varnarleik Stjörnuliðsins. „Ég skil ekki alveg þennan varnarleik því þú vilt frá sóknarmanninn sem lengst frá markinu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, um leið og hún sýndi markið hjá Birtu. „Það er líka enginn Bliki nálægt henni og það eru sex Stjörnustelpur í kringum hana. Það er enginn sem setur almennilega pressu á hana,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Við verðum samt að hrósa líka Birtu. Þetta var mjög vel gert hjá henni. Hún var mjög yfirveguð og róleg og beið þangað til að hún sjá opnun. Smelti honum þá í fjær,“ sagði Sonný Lára. „Birta er sóknarmaður sem mér finnst eiga helling inni. Ég hef svolítið verið að bíða eftir henni,“ sagði Helena. Klippa: Glæsimark Birtu á móti Stjörnunni „Ég er sammála því. Þetta er stelpa sem var mjög efnileg og kemur í Blikana í fyrra. Hún er að taka þessi skref á sínum ferli en oft með unga leikmenn þá vantar stöðugleika. Ég vona það, fyrir hönd hennar og annarra ungra leikmanna í þessari deild, að þær finni fjölina sína snemma móts, fái sjálfstraustið,“ sagði Margrét Lára. „Þetta er stelpa sem hefur mikla möguleika og það eru mörk í henni,“ sagði Margrét. „Hún fékk tækifæri að byrja í þessum leik og stóð sig bara mjög vel. Hún vonandi nýtir það bara ef hún fær aftur tækifæri í næsta leik,“ sagði Sonný Lára. „Hún dettur varla úr liðinu núna því það er bannað að detta úr liðinu þegar maður skorar svona glæsimörk,“ sagði Helena. Það má sjá alla umfjöllun um mark Birtu hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Breiðablik Bestu mörkin Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira