Dómari segir Greene ekki hafa tekið þátt í uppreisn Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2022 20:16 Marjorie Taylor Greene. umdeild hægri sinnuð bandarísk þingkona. AP/John Bazemore Marjorie Taylor Greene, bandarísk þingkona, má bjóða sig fram til endurkjörs, samkvæmt dómara í Georgíu í Bandaríkjunum. Hópur kjósenda í kjördæmi hennar höfðu reynt að koma í veg fyrir framboð hennar með því að höfða mál gegn henni. Málið var höfðað á þeim grundvelli að hún væri ekki kjörgeng vegna aðkomu hennar að árásinni á þinghús Bandaríkjanna í fyrra, þegar stuðningsmenn Donalds Trump ruddu sér leið inn í þinghúsið með því markmiði að stöðva formlega staðfestingu úrslita forsetakosninganna 2020. Hópurinn vísaði sérstaklega til ummæla Greene í aðdraganda árásarinnar að 6. janúar í fyrra myndi líkjast árinu 1776, þegar Bandaríkin gerðu uppreisn gegn Bretum. Sjá einnig: Tæplega átta tíma gat á gögnum Hvíta hússins frá 6. janúar Áðurnefndir kjósendur vildu meina að með aðkomu sinni að árásinni hafi Greene tekið þátt í uppreisn gegn stjórnvöldum Bandaríkjanna. Fjórtándi viðauki stjórnarskrár Bandaríkjanna segir að hver sá sem geri uppreisn gegn Bandaríkjunum megi sitja á þingi. Dómarinn ræddi við Greene og lögmenn hennar og lögmenn kjósendahópsins og komst að endingu að þeirri niðurstöðu að hún væri kjörgeng. Lokaákvörðunin er þó á höndum Brad Raffensperger, innanríkisráðherra Georgíu. Í samtali við AP fréttaveituna segir talsmaður ríkisstjórans að hann hafi fengið niðurstöður dómarans og muni taka ákvörðun í málinu innan skamms. Fréttaveitan segir ólíklegt að Raffensperger meini Greene að bjóða sig fram. Hann stendur sjálfur í kosningabaráttu við frambjóðanda sem hefur fengið stuðning Trumps og líklega myndu hægri sinnaðir kjósendur taka ákvörðun gegn Greene mjög illa. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Sjá meira
Málið var höfðað á þeim grundvelli að hún væri ekki kjörgeng vegna aðkomu hennar að árásinni á þinghús Bandaríkjanna í fyrra, þegar stuðningsmenn Donalds Trump ruddu sér leið inn í þinghúsið með því markmiði að stöðva formlega staðfestingu úrslita forsetakosninganna 2020. Hópurinn vísaði sérstaklega til ummæla Greene í aðdraganda árásarinnar að 6. janúar í fyrra myndi líkjast árinu 1776, þegar Bandaríkin gerðu uppreisn gegn Bretum. Sjá einnig: Tæplega átta tíma gat á gögnum Hvíta hússins frá 6. janúar Áðurnefndir kjósendur vildu meina að með aðkomu sinni að árásinni hafi Greene tekið þátt í uppreisn gegn stjórnvöldum Bandaríkjanna. Fjórtándi viðauki stjórnarskrár Bandaríkjanna segir að hver sá sem geri uppreisn gegn Bandaríkjunum megi sitja á þingi. Dómarinn ræddi við Greene og lögmenn hennar og lögmenn kjósendahópsins og komst að endingu að þeirri niðurstöðu að hún væri kjörgeng. Lokaákvörðunin er þó á höndum Brad Raffensperger, innanríkisráðherra Georgíu. Í samtali við AP fréttaveituna segir talsmaður ríkisstjórans að hann hafi fengið niðurstöður dómarans og muni taka ákvörðun í málinu innan skamms. Fréttaveitan segir ólíklegt að Raffensperger meini Greene að bjóða sig fram. Hann stendur sjálfur í kosningabaráttu við frambjóðanda sem hefur fengið stuðning Trumps og líklega myndu hægri sinnaðir kjósendur taka ákvörðun gegn Greene mjög illa.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Sjá meira