Bílflauturnar gerðu sitt gagn á úrslitastund í sigri Keflavíkurkvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2022 10:31 Samantha Leshnak Murphy varð fjórtán skot í leiknum og eitt af því var vítaspyrna í uppbótartíma. Vísir/Hulda Margrét Keflavíkurkonur eru á toppnum í Bestu deild kvenna með fullt hús og hreint mark eftir fyrstu tvær umferðirnar. Stelpurnar fengu þó hjálp úr óvæntri átt þegar þær fengu á sig víti í uppbótatíma leiksins. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar skoðuðu betur þátt áhorfenda í vítaklúðrinu á fjórðu mínútu í uppbótatíma. Blikar höfðu verið í stórsókn allan leikinn en ekki fundið leiðir fram hjá markverðinum frábæra hjá Keflavík. Áður en Natasha Anasi, fyrrum leikmaður Keflavíkur, tók vítið þá lágu nær allir bílstjórar í kringum völlinn á bílflautunni. „Mér fannst ég bara vera komin á Neskaupstað þegar ég var að horfa á leiki þar í gamla daga,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Samantha Leshnak Murphy ver hér vítið frá Natasha Moraa Anasi.S2 Sport Samantha Leshnak Murphy átti stórleik og varði vítið á glæsilegan hátt. Hún varði alls fjórtán skot frá Blikum í þessum leik. „Sjáið hvernig Keflavíkurstelpurnar bregðast við. Þær hafa fulla trú á þessu, eru allar klárar á línunni því hún sé að fara að verja þetta. Þetta kom þeim ekkert á óvart,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Talandi um bílflautu þá eru flestir sem fá svona óþægilega tilfinningu þegar þeir heyra hana. Ég elska bílflautið og ef það þarf að peppa mig eitthvað í framtíðinni þá bara nóg af bílflautum,“ sagði Margrét Lára í léttum tón. „Ég hafði samt bara haldið að Natasha hefði fengið góða tilfinningu í þessari stöðu því hún er vön úr Keflavík og úr Eyjum. Þetta truflaði hana greinilega aðeins“ sagði Margrét. „Natöshu til varnar þá er þetta ekkert skelfilega vítaspyrna. Þetta er bara ógeðslega vel varið hjá Samönthu,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Það má sjá vítavörsluna og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Vítavarsla Samönthu Leshnak Murphy Besta deild kvenna Keflavík ÍF Breiðablik Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar skoðuðu betur þátt áhorfenda í vítaklúðrinu á fjórðu mínútu í uppbótatíma. Blikar höfðu verið í stórsókn allan leikinn en ekki fundið leiðir fram hjá markverðinum frábæra hjá Keflavík. Áður en Natasha Anasi, fyrrum leikmaður Keflavíkur, tók vítið þá lágu nær allir bílstjórar í kringum völlinn á bílflautunni. „Mér fannst ég bara vera komin á Neskaupstað þegar ég var að horfa á leiki þar í gamla daga,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Samantha Leshnak Murphy ver hér vítið frá Natasha Moraa Anasi.S2 Sport Samantha Leshnak Murphy átti stórleik og varði vítið á glæsilegan hátt. Hún varði alls fjórtán skot frá Blikum í þessum leik. „Sjáið hvernig Keflavíkurstelpurnar bregðast við. Þær hafa fulla trú á þessu, eru allar klárar á línunni því hún sé að fara að verja þetta. Þetta kom þeim ekkert á óvart,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Talandi um bílflautu þá eru flestir sem fá svona óþægilega tilfinningu þegar þeir heyra hana. Ég elska bílflautið og ef það þarf að peppa mig eitthvað í framtíðinni þá bara nóg af bílflautum,“ sagði Margrét Lára í léttum tón. „Ég hafði samt bara haldið að Natasha hefði fengið góða tilfinningu í þessari stöðu því hún er vön úr Keflavík og úr Eyjum. Þetta truflaði hana greinilega aðeins“ sagði Margrét. „Natöshu til varnar þá er þetta ekkert skelfilega vítaspyrna. Þetta er bara ógeðslega vel varið hjá Samönthu,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Það má sjá vítavörsluna og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Vítavarsla Samönthu Leshnak Murphy
Besta deild kvenna Keflavík ÍF Breiðablik Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira