Fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem talaði um fáránleikann í stöðu Origi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 08:31 Jürgen Klopp faðmar Divock Origi í leikslok eftir sigur Liverpool á Everton í gær. Getty/Clive Brunskill Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er löngu búinn að læra það að spila Divock Origi í derby leikjunum á móti Everton. Origi launaði honum líka traustið á Anfield í gær. Klopp hefur oft ekki pláss fyrir Origi í byrjunarliði sínu og stundum ekki einu sinni í hópnum. „Fáránlegt,“ eins og Klopp sagði sjálfur í viðtali eftir leikinn. Divock Origi hefur nú skorað sex mörk í níu leikjum á móti Everton sem eru tvöfalt fleiri mörk en á móti öðru liði í enska boltanum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Origi fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem vildi helst ekki sleppa Belganum. Hann talaði líka vel um hann eftir leikinn. „Ef ég er alveg hreinskilinn þá er hann heimsklassa framherji. Hann er það og hann er ekki að spila reglulega. Hann kemst stundum ekki einu sinni á bekkinn sem er algjörlega fáránlegt,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Sky Sports eftir leik. 6 - Divock Origi has scored six goals against Everton in all competitions for Liverpool, which is twice as many goals as he's scored against any other side for the Reds. Inevitable. pic.twitter.com/swyFf6ckOO— OptaJoe (@OptaJoe) April 24, 2022 „Þegar við köllum á hann hann, ég meina, þegar við þurfum á honum að halda, þá er hann alltaf mættur. Hann er goðsögn og mun áfram verða goðsögn í mínum augum að eilífu,“ sagði Klopp. „Hvað hann gerði í dag. Hann átti þátt í báðum mörkunum. Miðað við allt sem við gerðum betur í seinni hálfleiknum þá höfðum við líklega ekki klárað þennan leik án Origi,“ sagði Klopp. „Hann er frábær fótboltamaður, heimsklassa framherji og okkar besti færaklárari. Allir hjá félaginu myndu segja það. Við sjáum það á æfingum. Það er virkilega erfið ákvörðun að velja hann ekki í liðið. Allir elska Divock hér,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Klopp hefur oft ekki pláss fyrir Origi í byrjunarliði sínu og stundum ekki einu sinni í hópnum. „Fáránlegt,“ eins og Klopp sagði sjálfur í viðtali eftir leikinn. Divock Origi hefur nú skorað sex mörk í níu leikjum á móti Everton sem eru tvöfalt fleiri mörk en á móti öðru liði í enska boltanum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Origi fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem vildi helst ekki sleppa Belganum. Hann talaði líka vel um hann eftir leikinn. „Ef ég er alveg hreinskilinn þá er hann heimsklassa framherji. Hann er það og hann er ekki að spila reglulega. Hann kemst stundum ekki einu sinni á bekkinn sem er algjörlega fáránlegt,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Sky Sports eftir leik. 6 - Divock Origi has scored six goals against Everton in all competitions for Liverpool, which is twice as many goals as he's scored against any other side for the Reds. Inevitable. pic.twitter.com/swyFf6ckOO— OptaJoe (@OptaJoe) April 24, 2022 „Þegar við köllum á hann hann, ég meina, þegar við þurfum á honum að halda, þá er hann alltaf mættur. Hann er goðsögn og mun áfram verða goðsögn í mínum augum að eilífu,“ sagði Klopp. „Hvað hann gerði í dag. Hann átti þátt í báðum mörkunum. Miðað við allt sem við gerðum betur í seinni hálfleiknum þá höfðum við líklega ekki klárað þennan leik án Origi,“ sagði Klopp. „Hann er frábær fótboltamaður, heimsklassa framherji og okkar besti færaklárari. Allir hjá félaginu myndu segja það. Við sjáum það á æfingum. Það er virkilega erfið ákvörðun að velja hann ekki í liðið. Allir elska Divock hér,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira