Segja þetta vera sjóliða flaggskipsins Moskvu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2022 09:51 Sjóliðarnir sem Rússar segja að hafi verið í áhöfn Moskvu Varnarmálaráðuneyti Rússa. Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur birt myndir af sjóliðum sem þeir segja að hafi mannað beitiskipið Moskvu, flaggskip rússneska flotans, sem sökk í síðustu viku. Á myndunum má sjá stóran hóp sjóliða í hafnarborginni Sevastopol á Krímskaga. Þar heilsa þeir yfirmanni rússneska flotans, Nikolay Yevmenov. Staðfest hefur verið að Moskva hafi sokkið í Svartahafi í síðustu viku. Rússar segja sjálfir að kviknað hafi í skipinu. Úkraínumenn segja hins vegar að skipið hafi sokkið eftir vel heppnaða árás úkraínska hersins. Bandaríkjamenn telja síðari útgáfuna vera líklegri skýringu. Ekkert hefur frést af áhöfn skipsins, þangað til nú. Rússar hafa sagt að þeir hafi verið fluttir frá borði en Úkraínumenn telja víst að mannfall hafi orðið í árásinni. Úkraínumenn halda því jafn framt fram að skipherra skipsins, Anton Kuprin, hafi látist í árásinni. Þetta hefur þó ekki verið staðfest. 🇷🇺 Главнокомандующий ВМФ адмирал Николай Евменов и командование Черноморским флотом провели встречу с экипажем ракетного крейсера «Москва» в Севастополе ➡ https://t.co/6NzXtt3tlc pic.twitter.com/igIHxA0lE6— Минобороны России (@mod_russia) April 16, 2022 Reikna má með að myndirnar af sjóliðunum sem Rússar hafa birt séu liður í áróðursstríði sem geisar samhliða átökunum í Úkraínu. Sjá má hátt í tvö hundruð sjóliða auk þess sem að rætt er við aðmírálinn Yevmenov sem segir að áhöfnin muni áfram störfum sínum og skyldum fyrir rússneska flotann. Um 510 eru í áhöfn skipsins. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Tengdar fréttir Telja árás á vopnaverksmiðju við Kænugarð hefnd fyrir Moskvu Bæði Rússar og Úkrínumenn telja að loftárás sem gerð var á vopnaverksmiðju í útjaðri Kænugarðar í nótt hafi verið liður í hefndaraðgerðum vegna aðgerðar Úkrínumanna sem sökkti flaggskipi Rússa, Moskvu. 16. apríl 2022 15:01 Rússneska flaggskipið Moskva sokkið Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að beitiskipið Moskva, flaggskip Svartahafsflotans, hafi sokkið í Svartahafi við suðurhluta Úkraínu. 14. apríl 2022 22:40 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Á myndunum má sjá stóran hóp sjóliða í hafnarborginni Sevastopol á Krímskaga. Þar heilsa þeir yfirmanni rússneska flotans, Nikolay Yevmenov. Staðfest hefur verið að Moskva hafi sokkið í Svartahafi í síðustu viku. Rússar segja sjálfir að kviknað hafi í skipinu. Úkraínumenn segja hins vegar að skipið hafi sokkið eftir vel heppnaða árás úkraínska hersins. Bandaríkjamenn telja síðari útgáfuna vera líklegri skýringu. Ekkert hefur frést af áhöfn skipsins, þangað til nú. Rússar hafa sagt að þeir hafi verið fluttir frá borði en Úkraínumenn telja víst að mannfall hafi orðið í árásinni. Úkraínumenn halda því jafn framt fram að skipherra skipsins, Anton Kuprin, hafi látist í árásinni. Þetta hefur þó ekki verið staðfest. 🇷🇺 Главнокомандующий ВМФ адмирал Николай Евменов и командование Черноморским флотом провели встречу с экипажем ракетного крейсера «Москва» в Севастополе ➡ https://t.co/6NzXtt3tlc pic.twitter.com/igIHxA0lE6— Минобороны России (@mod_russia) April 16, 2022 Reikna má með að myndirnar af sjóliðunum sem Rússar hafa birt séu liður í áróðursstríði sem geisar samhliða átökunum í Úkraínu. Sjá má hátt í tvö hundruð sjóliða auk þess sem að rætt er við aðmírálinn Yevmenov sem segir að áhöfnin muni áfram störfum sínum og skyldum fyrir rússneska flotann. Um 510 eru í áhöfn skipsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Tengdar fréttir Telja árás á vopnaverksmiðju við Kænugarð hefnd fyrir Moskvu Bæði Rússar og Úkrínumenn telja að loftárás sem gerð var á vopnaverksmiðju í útjaðri Kænugarðar í nótt hafi verið liður í hefndaraðgerðum vegna aðgerðar Úkrínumanna sem sökkti flaggskipi Rússa, Moskvu. 16. apríl 2022 15:01 Rússneska flaggskipið Moskva sokkið Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að beitiskipið Moskva, flaggskip Svartahafsflotans, hafi sokkið í Svartahafi við suðurhluta Úkraínu. 14. apríl 2022 22:40 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Telja árás á vopnaverksmiðju við Kænugarð hefnd fyrir Moskvu Bæði Rússar og Úkrínumenn telja að loftárás sem gerð var á vopnaverksmiðju í útjaðri Kænugarðar í nótt hafi verið liður í hefndaraðgerðum vegna aðgerðar Úkrínumanna sem sökkti flaggskipi Rússa, Moskvu. 16. apríl 2022 15:01
Rússneska flaggskipið Moskva sokkið Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að beitiskipið Moskva, flaggskip Svartahafsflotans, hafi sokkið í Svartahafi við suðurhluta Úkraínu. 14. apríl 2022 22:40