Klopp: Þetta var eins og boxbardagi Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 07:00 Klopp fagnar. EPA-EFE/Chris Brunskill Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, naut þess að fylgjast með þeim fótbolta sem boðið var upp á Etihad-vellinum í gær í 2-2 jafntefli Manchester City og Liverpool. „Þetta var frábær fótboltaleikur, þetta var svona eins og boxbardagi. Um leið og annað hvort liðið tók löppina af bensíngjöfinni þá fékk það rothögg. Ákafinn í leiknum var mjög mikill, ég er ánægður með margt. Í klefa eftir leikinn þá fannst okkur samt að við hefðum kannski getað fengið meira úr leiknum,“ sagði Klopp við beIN sport eftir leikinn í gær. „Þú verður samt að virða gæðin sem þeir hafa, jafntefli var sanngjörn niðurstöða. Við verðum bara að halda áfram héðan í frá.“ Jafntefli þýðir að Manchester City er enn þá með eins stigs forskot á Liverpool þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni. Klopp segir ekkert annað í stöðunni en fara inn í síðustu leikina til að vinna þá og halda uppi pressunni á Manchester City. „Sögulega séð, þá tapa þeir ekki mörgum leikjum,“ sagði Klopp um lið Manchester City. Klopp minnti alla á hvað það munaði litlu á liðunum tímabilið 2018/19 þegar City vann deildina með einu stigi meira en Liverpool. Í leik liðanna á Etihad það tímabilið bjargaði John Stones, leikmaður City, marki um 17 millimetrum frá því að boltinn fór allur yfir marklínuna í eins mark sigri City. Stundum snýst þetta um heppni að mati Klopp. „Það mun enginn horfa til baka á okkur í framtíðinni og gefa okkur bikar fyrir að vera 17 millimetrum frá því að vinna.“ „Stundum verðuru að treysta á heppnina og við verðum að reyna á okkar lukku. Við verðum að halda hausnum uppi og vinna síðustu sjö leiki okkar,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Sjá meira
„Þetta var frábær fótboltaleikur, þetta var svona eins og boxbardagi. Um leið og annað hvort liðið tók löppina af bensíngjöfinni þá fékk það rothögg. Ákafinn í leiknum var mjög mikill, ég er ánægður með margt. Í klefa eftir leikinn þá fannst okkur samt að við hefðum kannski getað fengið meira úr leiknum,“ sagði Klopp við beIN sport eftir leikinn í gær. „Þú verður samt að virða gæðin sem þeir hafa, jafntefli var sanngjörn niðurstöða. Við verðum bara að halda áfram héðan í frá.“ Jafntefli þýðir að Manchester City er enn þá með eins stigs forskot á Liverpool þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni. Klopp segir ekkert annað í stöðunni en fara inn í síðustu leikina til að vinna þá og halda uppi pressunni á Manchester City. „Sögulega séð, þá tapa þeir ekki mörgum leikjum,“ sagði Klopp um lið Manchester City. Klopp minnti alla á hvað það munaði litlu á liðunum tímabilið 2018/19 þegar City vann deildina með einu stigi meira en Liverpool. Í leik liðanna á Etihad það tímabilið bjargaði John Stones, leikmaður City, marki um 17 millimetrum frá því að boltinn fór allur yfir marklínuna í eins mark sigri City. Stundum snýst þetta um heppni að mati Klopp. „Það mun enginn horfa til baka á okkur í framtíðinni og gefa okkur bikar fyrir að vera 17 millimetrum frá því að vinna.“ „Stundum verðuru að treysta á heppnina og við verðum að reyna á okkar lukku. Við verðum að halda hausnum uppi og vinna síðustu sjö leiki okkar,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Sjá meira