Klopp: Þetta var eins og boxbardagi Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 07:00 Klopp fagnar. EPA-EFE/Chris Brunskill Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, naut þess að fylgjast með þeim fótbolta sem boðið var upp á Etihad-vellinum í gær í 2-2 jafntefli Manchester City og Liverpool. „Þetta var frábær fótboltaleikur, þetta var svona eins og boxbardagi. Um leið og annað hvort liðið tók löppina af bensíngjöfinni þá fékk það rothögg. Ákafinn í leiknum var mjög mikill, ég er ánægður með margt. Í klefa eftir leikinn þá fannst okkur samt að við hefðum kannski getað fengið meira úr leiknum,“ sagði Klopp við beIN sport eftir leikinn í gær. „Þú verður samt að virða gæðin sem þeir hafa, jafntefli var sanngjörn niðurstöða. Við verðum bara að halda áfram héðan í frá.“ Jafntefli þýðir að Manchester City er enn þá með eins stigs forskot á Liverpool þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni. Klopp segir ekkert annað í stöðunni en fara inn í síðustu leikina til að vinna þá og halda uppi pressunni á Manchester City. „Sögulega séð, þá tapa þeir ekki mörgum leikjum,“ sagði Klopp um lið Manchester City. Klopp minnti alla á hvað það munaði litlu á liðunum tímabilið 2018/19 þegar City vann deildina með einu stigi meira en Liverpool. Í leik liðanna á Etihad það tímabilið bjargaði John Stones, leikmaður City, marki um 17 millimetrum frá því að boltinn fór allur yfir marklínuna í eins mark sigri City. Stundum snýst þetta um heppni að mati Klopp. „Það mun enginn horfa til baka á okkur í framtíðinni og gefa okkur bikar fyrir að vera 17 millimetrum frá því að vinna.“ „Stundum verðuru að treysta á heppnina og við verðum að reyna á okkar lukku. Við verðum að halda hausnum uppi og vinna síðustu sjö leiki okkar,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
„Þetta var frábær fótboltaleikur, þetta var svona eins og boxbardagi. Um leið og annað hvort liðið tók löppina af bensíngjöfinni þá fékk það rothögg. Ákafinn í leiknum var mjög mikill, ég er ánægður með margt. Í klefa eftir leikinn þá fannst okkur samt að við hefðum kannski getað fengið meira úr leiknum,“ sagði Klopp við beIN sport eftir leikinn í gær. „Þú verður samt að virða gæðin sem þeir hafa, jafntefli var sanngjörn niðurstöða. Við verðum bara að halda áfram héðan í frá.“ Jafntefli þýðir að Manchester City er enn þá með eins stigs forskot á Liverpool þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni. Klopp segir ekkert annað í stöðunni en fara inn í síðustu leikina til að vinna þá og halda uppi pressunni á Manchester City. „Sögulega séð, þá tapa þeir ekki mörgum leikjum,“ sagði Klopp um lið Manchester City. Klopp minnti alla á hvað það munaði litlu á liðunum tímabilið 2018/19 þegar City vann deildina með einu stigi meira en Liverpool. Í leik liðanna á Etihad það tímabilið bjargaði John Stones, leikmaður City, marki um 17 millimetrum frá því að boltinn fór allur yfir marklínuna í eins mark sigri City. Stundum snýst þetta um heppni að mati Klopp. „Það mun enginn horfa til baka á okkur í framtíðinni og gefa okkur bikar fyrir að vera 17 millimetrum frá því að vinna.“ „Stundum verðuru að treysta á heppnina og við verðum að reyna á okkar lukku. Við verðum að halda hausnum uppi og vinna síðustu sjö leiki okkar,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira