Grunaður um að hafa látið bólusetja sig níutíu sinnum Árni Sæberg skrifar 3. apríl 2022 23:19 Þýskur maður á besta aldri þiggur bólusetningu, þó líklega ekki í nítugasta skiptið. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Swen Pförtner/Getty Sextugur þjóðverji sætir rannsókn eftir að upp komst að hann hefði þáð allt að níutíu skammta af bóluefni gegn Covid-19. Hann er sakaður um að hafa falsað og selt bólusetningarvottorð. Maðurinn er talinn hafa ferðast milli nokkurra mismunandi bólusetningarmiðstöðva í Saxlandi og Saxlandi-Anhalt í austurhluta Þýskalands til að láta bólusetja sig allt að þrisvar á dag, að því er segir í frétt Deutsche Welle, en Freie Press greindi fyrst frá. FP hefur eftir Kai Kranich, talsmanni Rauða kross Þýskalands, að starfsmaður bólusetningarmiðstöðvar í Dresden hafi farið að gruna manninn um græsku þegar hann kannaðist við hann. Starfsfólk miðstöðvar í Eilenburg hringdi svo til laganna varða þegar hann reyndi að fá bólusetningu þar. Rauði krossinn kærði manninn vegna gruns um að hann falsaði og seldi bólusetningavottorð en andstæðingar bólusetninga í Þýskalandi þurfa að verða sér úti um slík vottorð, ætli þeir sér að gera nokkurn skapaðan hlut meðal annars fólks. Þjóðverjum hefur gengið verr en samanburðarþjóðum að bólusetja þjóðina. Aðeins um 75 prósent Þjóðverja eru fullbólusettir og ástandið er sérlega slæmt í austurhluta landsins. Í Saxlandi er hefur, til að mynda, aðeins 65 prósent íbúa þáð fulla bólusetningu. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Sjá meira
Maðurinn er talinn hafa ferðast milli nokkurra mismunandi bólusetningarmiðstöðva í Saxlandi og Saxlandi-Anhalt í austurhluta Þýskalands til að láta bólusetja sig allt að þrisvar á dag, að því er segir í frétt Deutsche Welle, en Freie Press greindi fyrst frá. FP hefur eftir Kai Kranich, talsmanni Rauða kross Þýskalands, að starfsmaður bólusetningarmiðstöðvar í Dresden hafi farið að gruna manninn um græsku þegar hann kannaðist við hann. Starfsfólk miðstöðvar í Eilenburg hringdi svo til laganna varða þegar hann reyndi að fá bólusetningu þar. Rauði krossinn kærði manninn vegna gruns um að hann falsaði og seldi bólusetningavottorð en andstæðingar bólusetninga í Þýskalandi þurfa að verða sér úti um slík vottorð, ætli þeir sér að gera nokkurn skapaðan hlut meðal annars fólks. Þjóðverjum hefur gengið verr en samanburðarþjóðum að bólusetja þjóðina. Aðeins um 75 prósent Þjóðverja eru fullbólusettir og ástandið er sérlega slæmt í austurhluta landsins. Í Saxlandi er hefur, til að mynda, aðeins 65 prósent íbúa þáð fulla bólusetningu.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent