Gular viðvaranir á öllu landinu á morgun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. mars 2022 09:55 Í nótt og í fyrramálið taka gular viðvaranir gildi á landinu öllu. Búast má við lélegum akstursskilyrðum og stormi. Veðurstofa Íslands Gular veðurviðvaranir verða á öllu landinu á morgun bæði vegna hvassviðris og úrkomu. Búast má við skafrenningi, lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum þegarr líður á morgundaginn. Fyrstu viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og við Faxaflóa klukkan þrjú í nótt vegna suðaustan hvassviðris eða storms og snjókomu. Búast má við suðaustan 18-25 metrum á sekúndu, snjókomu með skafrenningi og lélegu skyggni. Veðrið lægir þegar líða tekur á kvöldið. Viðvaranirnar taka gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan fjögur í nótt. Búast má við 13-20 metrum á sekúndu á svæðinu og éljagangi eða snjókomu með skafrenningi og takmörkuðu skyggni. Við Breiðafjörð taka viðvaranir gildi klukkan fimm í nótt en klukkan sex á Vestfjörðum. Á Ströndum og Norðurlandi vestra taka þær gildi klukkan sjö og á Norðurlandi eystra klukkan níu í fyrramálið. Á Austurlandi að Glettingi taka þær gildi klukkan níu í fyrramálið og sama má segja á Austfjörðum. Viðvaranirnar taka þá gildi á Suðausturlandi klukkan fimm í nótt og klukkan fjögur í nótt á Miðhálendinu. Allar viðvaranir gilda til miðnættis á morgun og einkennist veðrið af lélegum akstursskilyrðum og hvassviðri. Veður Tengdar fréttir Kröpp lægð veldur hvassviðri með snjó í nótt og á morgun Lægðin sem stjórnaði veðrinu í gær er enn á Grænlandshafi en hún hefur grynnst töluvert. Veðrið verður því áfram svipað en vindurinn þó öllu minni, suðvestan átta til fimmtán metrar á sekúndu og éljagangur, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. 16. mars 2022 07:35 Umhleypingar koma ferðamönnum á óvart Björgunarsveitir hafa í tvígang þurft að sækja erlenda ferðamenn á hálendið við erfiðar aðstæður á rúmri viku. Björgunarsveitarmaður segir langt síðan að björgunarsveitir hafi upplifað jafn annasama tíð og undanfarið. 15. mars 2022 21:02 Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og líkur á frekari eldingum Lægðin sem olli óveðri gærdagsins er nú stödd á Grænlandshafi og grynnist smám saman. Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og í dag verður suðvestlæg átt og víða talsverður éljagangur auk þess sem líkur eru á eldingum. 15. mars 2022 07:14 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Sjá meira
Fyrstu viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og við Faxaflóa klukkan þrjú í nótt vegna suðaustan hvassviðris eða storms og snjókomu. Búast má við suðaustan 18-25 metrum á sekúndu, snjókomu með skafrenningi og lélegu skyggni. Veðrið lægir þegar líða tekur á kvöldið. Viðvaranirnar taka gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan fjögur í nótt. Búast má við 13-20 metrum á sekúndu á svæðinu og éljagangi eða snjókomu með skafrenningi og takmörkuðu skyggni. Við Breiðafjörð taka viðvaranir gildi klukkan fimm í nótt en klukkan sex á Vestfjörðum. Á Ströndum og Norðurlandi vestra taka þær gildi klukkan sjö og á Norðurlandi eystra klukkan níu í fyrramálið. Á Austurlandi að Glettingi taka þær gildi klukkan níu í fyrramálið og sama má segja á Austfjörðum. Viðvaranirnar taka þá gildi á Suðausturlandi klukkan fimm í nótt og klukkan fjögur í nótt á Miðhálendinu. Allar viðvaranir gilda til miðnættis á morgun og einkennist veðrið af lélegum akstursskilyrðum og hvassviðri.
Veður Tengdar fréttir Kröpp lægð veldur hvassviðri með snjó í nótt og á morgun Lægðin sem stjórnaði veðrinu í gær er enn á Grænlandshafi en hún hefur grynnst töluvert. Veðrið verður því áfram svipað en vindurinn þó öllu minni, suðvestan átta til fimmtán metrar á sekúndu og éljagangur, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. 16. mars 2022 07:35 Umhleypingar koma ferðamönnum á óvart Björgunarsveitir hafa í tvígang þurft að sækja erlenda ferðamenn á hálendið við erfiðar aðstæður á rúmri viku. Björgunarsveitarmaður segir langt síðan að björgunarsveitir hafi upplifað jafn annasama tíð og undanfarið. 15. mars 2022 21:02 Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og líkur á frekari eldingum Lægðin sem olli óveðri gærdagsins er nú stödd á Grænlandshafi og grynnist smám saman. Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og í dag verður suðvestlæg átt og víða talsverður éljagangur auk þess sem líkur eru á eldingum. 15. mars 2022 07:14 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Sjá meira
Kröpp lægð veldur hvassviðri með snjó í nótt og á morgun Lægðin sem stjórnaði veðrinu í gær er enn á Grænlandshafi en hún hefur grynnst töluvert. Veðrið verður því áfram svipað en vindurinn þó öllu minni, suðvestan átta til fimmtán metrar á sekúndu og éljagangur, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. 16. mars 2022 07:35
Umhleypingar koma ferðamönnum á óvart Björgunarsveitir hafa í tvígang þurft að sækja erlenda ferðamenn á hálendið við erfiðar aðstæður á rúmri viku. Björgunarsveitarmaður segir langt síðan að björgunarsveitir hafi upplifað jafn annasama tíð og undanfarið. 15. mars 2022 21:02
Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og líkur á frekari eldingum Lægðin sem olli óveðri gærdagsins er nú stödd á Grænlandshafi og grynnist smám saman. Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og í dag verður suðvestlæg átt og víða talsverður éljagangur auk þess sem líkur eru á eldingum. 15. mars 2022 07:14