Rússar hafi ráðist á almenna borgara á flótta Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. mars 2022 19:36 Yfir 2.000 manns hafa yfirgefið Kænugarð í dag. Getty/Furlong Úkraínska leyniþjónustan segir að Rússar hafi skotið á bílalest fulla af konum og börnum, sem voru á leið frá noðvesturhluta Kyiv í gær. Rússnesk yfirvöld hafa ekki viljað tjá sig um ásakanirnar. Talið er að sjö konur og börn séu látin eftir árás Rússa á bílalest þeirra nálægt þorpinu Peremoha. Þeir sem lifðu árásina af eiga að hafa verið neyddir til að snúa við. Reuters hefur ekki fengið staðfest frá óháðum aðila að árásin hafi átt sér stað og Rússar neita að tjá sig um málið. Miðillinn Kyiv Independent greindi frá árásinni á Twitter síðu sinni fyrr í dag. ⚡️Ukraine's defense ministry: Russian forces shoot at evacuating civilians, kill 7.The attack took place on March 11 as a column of women and children was leaving the village Peremoha in Kyiv Oblast, using the approved corridor. Seven people were killed, including a child.— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) March 12, 2022 Rússar hafa áður neitað því að skotmörk þeirra séu almennir borgarar. Þá hafa þeir einnig sagst leyfa fólki að yfirgefa borgir en Úkraínumenn segja að Rússar hafi margoft brotið gegn áður samþykktum vopnahléum. Þessi árás sé einn eitt dæmið um það, enda flóttaleiðin fyrir fram ákveðin fyrir almenna borgara. Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira
Talið er að sjö konur og börn séu látin eftir árás Rússa á bílalest þeirra nálægt þorpinu Peremoha. Þeir sem lifðu árásina af eiga að hafa verið neyddir til að snúa við. Reuters hefur ekki fengið staðfest frá óháðum aðila að árásin hafi átt sér stað og Rússar neita að tjá sig um málið. Miðillinn Kyiv Independent greindi frá árásinni á Twitter síðu sinni fyrr í dag. ⚡️Ukraine's defense ministry: Russian forces shoot at evacuating civilians, kill 7.The attack took place on March 11 as a column of women and children was leaving the village Peremoha in Kyiv Oblast, using the approved corridor. Seven people were killed, including a child.— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) March 12, 2022 Rússar hafa áður neitað því að skotmörk þeirra séu almennir borgarar. Þá hafa þeir einnig sagst leyfa fólki að yfirgefa borgir en Úkraínumenn segja að Rússar hafi margoft brotið gegn áður samþykktum vopnahléum. Þessi árás sé einn eitt dæmið um það, enda flóttaleiðin fyrir fram ákveðin fyrir almenna borgara. Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira