Telur að nýju leikmenn Vals verði bestu leikmenn Bestu deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2022 23:30 Aron Jóhannsson er á listanum. Stöð 2 Farið var yfir hvaða fimm leikmenn ættu að vera bestir í Bestu deildinni í síðasta þætti af Lengjubikarsmörkunum. Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis í Lengjudeildinni, setti listann saman og athygli vakti að tveir af nýjum leikmönnum Vals voru þar efstir á blaði. Ástæðan fyrir því að Albert Brynjar setur Valsara í efstu tvö sætin er einfaldlega sú að hann hefur spáð því að Valur vinni mótið. Listann má sjá hér að neðan en aðrir sem komu til greina voru til að mynda Gísli Eyjólfsson, Höskuldur Gunnlaugsson (báðir Breiðablik), Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA) og Theódór Elmar Bjarnason (KR). 5. Kristinn Freyr Sigurðsson (FH) Kristinn Freyr gekk í raðir FH frá Val eftir síðasta tímabil og telur Albert Brynjar að hann muni reynast FH-ingum vel. 4. Viktor Karl Einarsson (Breiðablik) Viktor Karl hefur verið með betri leikmönnum deildarinnar í dágóða stund og virðist ekkert lát þar ætla að vera á. 3. Pablo Punyed (Víkingur) Pablo var stór ástæða þess að Víkingur vann tvöfalt á síðustu leiktíð og verður hann áfram meðal bestu leikmanna deildarinnar. 2. Aron Jóhannsson (Valur) Aron gekk í raðir Vals fyrir ekki svo löngu og telur Albert Brynjar að þessi fyrrum framherji bandaríska landsliðsins muni reynast happafengur. 1. Hólmar Örn Eyjólfsson (Valur) Þessi fyrrverandi landsliðsmiðvörður Íslands gekk í raðir Vals frá norska stórliðinu Rosenborg og er búist við að hann muni gjörbreyta varnarleik Valsliðsins. Í spilaranum hér að neðan má sjá þá Gumma Ben, Baldur Sigurðsson og Albert Brynjar ræða téðan lista en Gummi og Baldur nefndu einnig nokkur nöfn sem gætu skarað fram úr í sumar. Klippa: Hverjir verða bestu fimm leikmenn Bestu deildar karla í sumar? Fótbolti Besta deild karla Valur Íslenski boltinn Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sjá meira
Ástæðan fyrir því að Albert Brynjar setur Valsara í efstu tvö sætin er einfaldlega sú að hann hefur spáð því að Valur vinni mótið. Listann má sjá hér að neðan en aðrir sem komu til greina voru til að mynda Gísli Eyjólfsson, Höskuldur Gunnlaugsson (báðir Breiðablik), Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA) og Theódór Elmar Bjarnason (KR). 5. Kristinn Freyr Sigurðsson (FH) Kristinn Freyr gekk í raðir FH frá Val eftir síðasta tímabil og telur Albert Brynjar að hann muni reynast FH-ingum vel. 4. Viktor Karl Einarsson (Breiðablik) Viktor Karl hefur verið með betri leikmönnum deildarinnar í dágóða stund og virðist ekkert lát þar ætla að vera á. 3. Pablo Punyed (Víkingur) Pablo var stór ástæða þess að Víkingur vann tvöfalt á síðustu leiktíð og verður hann áfram meðal bestu leikmanna deildarinnar. 2. Aron Jóhannsson (Valur) Aron gekk í raðir Vals fyrir ekki svo löngu og telur Albert Brynjar að þessi fyrrum framherji bandaríska landsliðsins muni reynast happafengur. 1. Hólmar Örn Eyjólfsson (Valur) Þessi fyrrverandi landsliðsmiðvörður Íslands gekk í raðir Vals frá norska stórliðinu Rosenborg og er búist við að hann muni gjörbreyta varnarleik Valsliðsins. Í spilaranum hér að neðan má sjá þá Gumma Ben, Baldur Sigurðsson og Albert Brynjar ræða téðan lista en Gummi og Baldur nefndu einnig nokkur nöfn sem gætu skarað fram úr í sumar. Klippa: Hverjir verða bestu fimm leikmenn Bestu deildar karla í sumar?
Fótbolti Besta deild karla Valur Íslenski boltinn Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sjá meira