Mbappe nú orðaður við Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2022 11:30 Kylian Mbappe fagnar marki með Paris Saint Germain. Getty/Antonio Borga Ein allra stærsta spurning sumarsins í knattspyrnuheiminum er um það hvar franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe spilar á næsta tímabili. Nú eru komnar fram vangaveltur um að það sé ekki eins skýrt og sumir töldu. Mbappe er nefnilega sagður hafa skipt um skoðun um Real Madrid eftir að hafa spilað á móti liðinu í Meistaradeildinni í vikunni. Kylian Mbappe has reportedly had his head turned when it comes to moving to Liverpool after being underwhelmed by Real Madrid's performance against PSG.More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2022 Þessi 23 ára franski framherji er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims enda lítur framtíð þessa frábæra leikmanns út fyrir að vera mjög björt. Hvar hún verður er stóra spurningin. Það hafa verið fréttir um risasamning Mbappe hjá Real Madrid og meira að segja forseti spænsku deildarinnar telur nokkuð öruggt að Mbappe endi hjá Real Madrid í sumar. Mbappe hefur hafnað öllum samningsboðum Paris Saint Germain en hann getur farið á frjálsri sölu í sumar. News that will send shockwaves through European football. Kylian Mbappe is ready to snub Real Madrid in favour of LIVERPOOL... After PSG's dominating win, Mbappe is starting to have doubts about the project in Madrid. Perez is going to be furious! https://t.co/ap432JAxM4— SPORTbible (@sportbible) February 16, 2022 Spænska blaðið SPORT slær því hins vegar upp að Mbappe hafi snúist hugur og vilji nú frekar fara í ensku úrvalsdeildina en í þá spænsku. Þar er Liverpool sagt vera efst á blaði. Jürgen Klopp á að vera að reyna að sannfæra Mbappe um að koma til Bítlaborgarinnar og taka þar næsta skref á sínum ferli. Mbappe hefur verið orðaður við Liverpool áður en það er þó ljóst að hann fær þar aldrei jafnhá laun og hjá Real Madrid eða Paris Saint Germain. Í fréttinni kemur fram að Mbappe hafi ekki verið mjög hrifin af gæðunum í Real Madrid liði Carlo Ancelotti í leiknum á þriðjudagskvöldið. Real liðið pakkaði í vörn í leiknum en Mbappe tókst loks að skora sigurmark leiksins í uppbótatíma. Eftir leikinn sagðist ekkert hafa ákveðið um framtíð sína og að hann spilaði núna fyrir eitt besta lið Evrópu. Enski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Nú eru komnar fram vangaveltur um að það sé ekki eins skýrt og sumir töldu. Mbappe er nefnilega sagður hafa skipt um skoðun um Real Madrid eftir að hafa spilað á móti liðinu í Meistaradeildinni í vikunni. Kylian Mbappe has reportedly had his head turned when it comes to moving to Liverpool after being underwhelmed by Real Madrid's performance against PSG.More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2022 Þessi 23 ára franski framherji er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims enda lítur framtíð þessa frábæra leikmanns út fyrir að vera mjög björt. Hvar hún verður er stóra spurningin. Það hafa verið fréttir um risasamning Mbappe hjá Real Madrid og meira að segja forseti spænsku deildarinnar telur nokkuð öruggt að Mbappe endi hjá Real Madrid í sumar. Mbappe hefur hafnað öllum samningsboðum Paris Saint Germain en hann getur farið á frjálsri sölu í sumar. News that will send shockwaves through European football. Kylian Mbappe is ready to snub Real Madrid in favour of LIVERPOOL... After PSG's dominating win, Mbappe is starting to have doubts about the project in Madrid. Perez is going to be furious! https://t.co/ap432JAxM4— SPORTbible (@sportbible) February 16, 2022 Spænska blaðið SPORT slær því hins vegar upp að Mbappe hafi snúist hugur og vilji nú frekar fara í ensku úrvalsdeildina en í þá spænsku. Þar er Liverpool sagt vera efst á blaði. Jürgen Klopp á að vera að reyna að sannfæra Mbappe um að koma til Bítlaborgarinnar og taka þar næsta skref á sínum ferli. Mbappe hefur verið orðaður við Liverpool áður en það er þó ljóst að hann fær þar aldrei jafnhá laun og hjá Real Madrid eða Paris Saint Germain. Í fréttinni kemur fram að Mbappe hafi ekki verið mjög hrifin af gæðunum í Real Madrid liði Carlo Ancelotti í leiknum á þriðjudagskvöldið. Real liðið pakkaði í vörn í leiknum en Mbappe tókst loks að skora sigurmark leiksins í uppbótatíma. Eftir leikinn sagðist ekkert hafa ákveðið um framtíð sína og að hann spilaði núna fyrir eitt besta lið Evrópu.
Enski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira