Krókódíl bjargað úr dekki Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2022 22:45 Krókódíllinn hefur verið með dekk fast um sig í meira en fimm ár. Margar tilraunir til að koma honum til bjargar hafa misheppnast. EPA/BASRI MARZUKI Hópur manna í Indónesíu dró villtan krókódíl á land í gær og losuðu hann við dekk, sem hafði verið fast utan um hann í meira en fimm ár. Krókódíllinn hefur reglulega sést á bökkum Palu-árinnar á undanförnum árum en heimamanni tókst í gær að koma ól utan um 5,2 metra langt dýrið. Hinn 34 ára gamli Tili notaði kjúkling sem beitu og reyndi í þrjár vikur að koma ól á krókódílinn. Þegar það tókst hlupu heimamenn til og hjálpuðu við að losa dekkið af dýrinu. „Ég vildi bara hjálpa. Ég hata að sjá dýr föst og þjást,“ hefur Guardian eftir Tili. Miðillinn segir einhverja telja að einhver hafi vísvitandi sett dekkið utan um krókódílinn við það að reyna að fanga dýrið. Tili hafði tvisvar áður reynt að fanga krókódílinn en dýrið sleit böndin sem hann náði að koma á það. Í þriðju tilrauninni notaði hann sterkari reipi og þá tókst honum ætlunarverkið. Heimamenn fögnuðu ákaft þegar dýrinu var sleppt aftur út í ána. VIDEO A wild crocodile in Indonesia who was trapped in a tyre for more than five years has been rescued, freed from its rubber vice and released back into the wild pic.twitter.com/AbwfZKgefx— AFP News Agency (@AFP) February 8, 2022 Indónesía Dýr Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Tili notaði kjúkling sem beitu og reyndi í þrjár vikur að koma ól á krókódílinn. Þegar það tókst hlupu heimamenn til og hjálpuðu við að losa dekkið af dýrinu. „Ég vildi bara hjálpa. Ég hata að sjá dýr föst og þjást,“ hefur Guardian eftir Tili. Miðillinn segir einhverja telja að einhver hafi vísvitandi sett dekkið utan um krókódílinn við það að reyna að fanga dýrið. Tili hafði tvisvar áður reynt að fanga krókódílinn en dýrið sleit böndin sem hann náði að koma á það. Í þriðju tilrauninni notaði hann sterkari reipi og þá tókst honum ætlunarverkið. Heimamenn fögnuðu ákaft þegar dýrinu var sleppt aftur út í ána. VIDEO A wild crocodile in Indonesia who was trapped in a tyre for more than five years has been rescued, freed from its rubber vice and released back into the wild pic.twitter.com/AbwfZKgefx— AFP News Agency (@AFP) February 8, 2022
Indónesía Dýr Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Sjá meira