Fyrrverandi forseti Malí er látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2022 08:54 Ibrahim Boubacar Keita, fyrrverandi forseti Malí, er látinn 76 ára að aldri. AP/Ludovic Marin Ibrahim Boubacar Keita, fyrrverandi forseti Malí sem komið var frá völdum af her landsins árið 2020 eftir sjö ára valdatíð, er látinn. Keita var 76 ára gamall. Keita tók við embætti forseta Malí í september 2013 og sinnti embættinu þar til í ágúst 2020. Tímabilið einkenndist af miklum óstöðugleika, öfgahópar íslamista sölsuðu undir sig stór landssvæði og ofbeldi milli þjóðflokka jókst gífurlega. Sögusagnir um mikla spillingu og vegna slæmrar efnahagsstöðu landsins var mikil óánægja meðal almennings með störf hans, sem varð til þess að fjöldi fólks fór að mótmæla störfum hans í höfuðborginni Bamako árið 2020 og kröfðust afsagnar hans. Að lokum var honum bolað af valdastóli af her landsins, hvers leiðtogi fer enn með völd þrátt fyrir mikil mótmæli alþjóðasamfélagsins. Enn liggur ekki fyrir hver dánarorsökin var en fyrrverandi aðstoðarmenn Keita segja hann hafa verið heilsulítinn og reglulega sótt sér heilbrigðisþjónustu út fyrir landssteinana. Hann hafi látist á heimili sínu í Bamako, þar sem hann var í stofufangelsi þar til nýlega. Malí Andlát Tengdar fréttir Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01 Fyrrverandi einræðisherra Malí látinn Moussa Traoré , sem gegndi embætti forseta Malí í 22 ár, er látinn, 83 ára að aldri. 16. september 2020 08:06 Forseti Malí segir af sér í haldi hersins Ibrahim Boubacar Keïta, forseti Malí, hefur sagt af sér og leyst upp þing landsins. Það gerði hann samkvæmt ríkismiðli landsins og eftir að hann hafði verið handsamaður af hermönnum. 19. ágúst 2020 06:32 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Sjá meira
Keita tók við embætti forseta Malí í september 2013 og sinnti embættinu þar til í ágúst 2020. Tímabilið einkenndist af miklum óstöðugleika, öfgahópar íslamista sölsuðu undir sig stór landssvæði og ofbeldi milli þjóðflokka jókst gífurlega. Sögusagnir um mikla spillingu og vegna slæmrar efnahagsstöðu landsins var mikil óánægja meðal almennings með störf hans, sem varð til þess að fjöldi fólks fór að mótmæla störfum hans í höfuðborginni Bamako árið 2020 og kröfðust afsagnar hans. Að lokum var honum bolað af valdastóli af her landsins, hvers leiðtogi fer enn með völd þrátt fyrir mikil mótmæli alþjóðasamfélagsins. Enn liggur ekki fyrir hver dánarorsökin var en fyrrverandi aðstoðarmenn Keita segja hann hafa verið heilsulítinn og reglulega sótt sér heilbrigðisþjónustu út fyrir landssteinana. Hann hafi látist á heimili sínu í Bamako, þar sem hann var í stofufangelsi þar til nýlega.
Malí Andlát Tengdar fréttir Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01 Fyrrverandi einræðisherra Malí látinn Moussa Traoré , sem gegndi embætti forseta Malí í 22 ár, er látinn, 83 ára að aldri. 16. september 2020 08:06 Forseti Malí segir af sér í haldi hersins Ibrahim Boubacar Keïta, forseti Malí, hefur sagt af sér og leyst upp þing landsins. Það gerði hann samkvæmt ríkismiðli landsins og eftir að hann hafði verið handsamaður af hermönnum. 19. ágúst 2020 06:32 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Sjá meira
Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01
Fyrrverandi einræðisherra Malí látinn Moussa Traoré , sem gegndi embætti forseta Malí í 22 ár, er látinn, 83 ára að aldri. 16. september 2020 08:06
Forseti Malí segir af sér í haldi hersins Ibrahim Boubacar Keïta, forseti Malí, hefur sagt af sér og leyst upp þing landsins. Það gerði hann samkvæmt ríkismiðli landsins og eftir að hann hafði verið handsamaður af hermönnum. 19. ágúst 2020 06:32