Seldur eftir deilur við Benítez: „Stundum þarf bara einn utanaðkomandi til að skemma fallegt ástarsamband“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2022 09:40 Lucas Digne í treyju Aston Villa. Hann skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við félagið. getty/Neville Williams Aston Villa hefur keypt franska vinstri bakvörðinn Lucas Digne frá Everton. Talið er að kaupverðið nemi 25 milljónum punda. Digne hefur ekkert leikið með Everton undanfarnar vikur eftir að hafa lent uppi á kant við Rafa Benítez, knattspyrnustjóra liðsins. Í færslu á Instagram í gær kvaddi Digne stuðningsmenn Everton og sendi Benítez jafnframt tóninn. „Allt tekur enda. Ég bjóst bara ekki við því að þetta myndi enda svona. Mér sárnaði mjög það sem gerðist og það sem var sagt um mig síðasta mánuðinn. Ég mun alltaf geyma ykkur í hjarta mér hvert sem ég fer,“ skrifaði Digne. „Stundum þarf bara einn utanaðkomandi til að skemma fallegt ástarsamband.“ View this post on Instagram A post shared by Lucas Digne (@lucasdigne) Everton keypti Digne frá Barcelona sumarið 2018. Hann hefur verið í stóru hlutverki hjá liðinu undanfarin ár og var stundum fyrirliði þess. Digne er annar leikmaðurinn sem Villa fær í janúarglugganum. Áður var Philippe Coutinho kominn á láni. Enski boltinn Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira
Digne hefur ekkert leikið með Everton undanfarnar vikur eftir að hafa lent uppi á kant við Rafa Benítez, knattspyrnustjóra liðsins. Í færslu á Instagram í gær kvaddi Digne stuðningsmenn Everton og sendi Benítez jafnframt tóninn. „Allt tekur enda. Ég bjóst bara ekki við því að þetta myndi enda svona. Mér sárnaði mjög það sem gerðist og það sem var sagt um mig síðasta mánuðinn. Ég mun alltaf geyma ykkur í hjarta mér hvert sem ég fer,“ skrifaði Digne. „Stundum þarf bara einn utanaðkomandi til að skemma fallegt ástarsamband.“ View this post on Instagram A post shared by Lucas Digne (@lucasdigne) Everton keypti Digne frá Barcelona sumarið 2018. Hann hefur verið í stóru hlutverki hjá liðinu undanfarin ár og var stundum fyrirliði þess. Digne er annar leikmaðurinn sem Villa fær í janúarglugganum. Áður var Philippe Coutinho kominn á láni.
Enski boltinn Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira