Íslandsmeistarar Víkings byrja titilvörnina á móti Óla Jóh Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 15:00 Kristall Máni Ingason og félagar í Víkingi byrja titilvörnina á heimavelli á móti FH-ingum. Vísir/Hulda Margrét Opnunarleikur efstu deildar karla í knattspyrnu í ár verður spilaður á heimavelli Íslandsmeistarana í Víkinni á öðrum í páskum. Mótastjóri KSÍ hefur raðað upp Íslandsmótinu og þar kemur fram hvaða lið mætast í hverri umferð þótt að það eftir að verða einhverjar breytingar á leikdögum eða leiktímum. SÍ hefur gefið út drög að niðurröðun leikja í eftirfarandi mótum: Efstu deild karla, Efstu deild kvenna, Lengjudeild karla, Lengjudeild kvenna og 2. deild karla. Leikdagar í Mjólkurbikar karla og kvenna hafa einnig verið ákveðnir. Niðurröðun leikja tekur mið af yfirlýsingu meirihluta félaga í tveimur efstu deildum karla um að lögð verði fram tillaga að breyttu fyrirkomulagi í Efstu deild karla á ársþingi KSÍ í lok febrúar, sem taki strax gildi keppnistímabilið 2022. Einnig hafa verið gerðar tilfærslur á leikjum í 10. og 12. umferð vegna þátttöku íslenskra liða í Evrópukeppnum félagsliða. Að ósk stjórnar ÍTF hefur verið ákveðið að seinka upphafi Efstu deildar karla og aðalkeppni Mjólkurbikars karla frá því sem upphaflega hafði verið gert ráð fyrir. Keppni Efstu deildar karla hefst því 18. apríl (annan í páskum) og aðalkeppni Mjólkurbikarsins (32-liða úrslit) hefst í lok maí. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla verður laugardaginn 1. október, sem er sömu helgi og gert er ráð fyrir að úrslitakeppni Efstu deildar karla hefjist. Leikir viðkomandi liða í fyrstu umferð úrslitakeppninnar frestast því til miðvikudagsins 5. október. Keppni Efstu deildar karla lýkur svo laugardaginn 29. október. Keppni í Efstu deild kvenna hefst þriðjudaginn 26. apríl og lýkur laugardaginn 1. október. Gert er rúmlega sex vikna hlé um mitt mót vegna þátttöku íslenska kvennalandsliðsins á EM í Englandi. Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna verður laugardaginn 27. ágúst. Fyrsta umferð í efstu deild karla 2022: Víkingur R.-FH Valur-ÍBV Breiðablik-Keflavík Stjarnan-ÍA KA-Leiknir R. Fram- KR - Önnur umferð í efstu deild karla 2022: ÍBV-KA Leiknir R.-Stjarnan ÍA-Víkingur R. Keflavík-Valur KR-Breiðablik FH-Fram - Lokaumferð í efstu deild karla 2022: Breiðablik-ÍBV Fram-Keflavík Stjarnan-FH Valur-KA ÍA-Leiknir R. Víkingur R.-KR Fyrsti leikurinn í efstu deild karla verður leikur Víkinga og FH 18. apríl. Fyrsta umferðin klárast síðan næstu tvo daga á eftir samkvæmt þessum fyrstu drögum. Nýliðar ÍBV heimsækja Valsmenn á Hlíðarenda en Helgi Sigurðsson, sem kom ÍBV aftur upp í deild þeirra bestu, er nú orðinn aðstoðarþjálfari Valsliðsins. Sama kvöld taka Blikar á móti Keflvíkingum og Skagamenn heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn. Nýkliðar Fram frá KR-inga í heimsókn í fyrsta leiknum sem verður spilaður á nýja Framvellinum í Úlfarsárdal. Sama kvöld tekur KA á móti Leikni en sá leikur fer líklega fram á Dalvík ef marka stöðu á Akureyrarvellinum á sama tíma í fyrra. KR-ingar mæta bæði Blikum og Valsmönnum í fyrstu þremur umferðunum. Eftir leikinn á móti FH í fyrstu umferðinni þá spila Íslandsmeistarar Víkinga við ÍA og Keflavík. Í 22. umferðinni, síðustu umferð fyrir úrslitakeppni, þá mætast Víkingur og KR í Víkinni og Stjarnan tekur á móti FH í Garðabænum. Það má nálgast alla leikjaröðina með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík FH Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Fleiri fréttir LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Sjá meira
Mótastjóri KSÍ hefur raðað upp Íslandsmótinu og þar kemur fram hvaða lið mætast í hverri umferð þótt að það eftir að verða einhverjar breytingar á leikdögum eða leiktímum. SÍ hefur gefið út drög að niðurröðun leikja í eftirfarandi mótum: Efstu deild karla, Efstu deild kvenna, Lengjudeild karla, Lengjudeild kvenna og 2. deild karla. Leikdagar í Mjólkurbikar karla og kvenna hafa einnig verið ákveðnir. Niðurröðun leikja tekur mið af yfirlýsingu meirihluta félaga í tveimur efstu deildum karla um að lögð verði fram tillaga að breyttu fyrirkomulagi í Efstu deild karla á ársþingi KSÍ í lok febrúar, sem taki strax gildi keppnistímabilið 2022. Einnig hafa verið gerðar tilfærslur á leikjum í 10. og 12. umferð vegna þátttöku íslenskra liða í Evrópukeppnum félagsliða. Að ósk stjórnar ÍTF hefur verið ákveðið að seinka upphafi Efstu deildar karla og aðalkeppni Mjólkurbikars karla frá því sem upphaflega hafði verið gert ráð fyrir. Keppni Efstu deildar karla hefst því 18. apríl (annan í páskum) og aðalkeppni Mjólkurbikarsins (32-liða úrslit) hefst í lok maí. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla verður laugardaginn 1. október, sem er sömu helgi og gert er ráð fyrir að úrslitakeppni Efstu deildar karla hefjist. Leikir viðkomandi liða í fyrstu umferð úrslitakeppninnar frestast því til miðvikudagsins 5. október. Keppni Efstu deildar karla lýkur svo laugardaginn 29. október. Keppni í Efstu deild kvenna hefst þriðjudaginn 26. apríl og lýkur laugardaginn 1. október. Gert er rúmlega sex vikna hlé um mitt mót vegna þátttöku íslenska kvennalandsliðsins á EM í Englandi. Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna verður laugardaginn 27. ágúst. Fyrsta umferð í efstu deild karla 2022: Víkingur R.-FH Valur-ÍBV Breiðablik-Keflavík Stjarnan-ÍA KA-Leiknir R. Fram- KR - Önnur umferð í efstu deild karla 2022: ÍBV-KA Leiknir R.-Stjarnan ÍA-Víkingur R. Keflavík-Valur KR-Breiðablik FH-Fram - Lokaumferð í efstu deild karla 2022: Breiðablik-ÍBV Fram-Keflavík Stjarnan-FH Valur-KA ÍA-Leiknir R. Víkingur R.-KR Fyrsti leikurinn í efstu deild karla verður leikur Víkinga og FH 18. apríl. Fyrsta umferðin klárast síðan næstu tvo daga á eftir samkvæmt þessum fyrstu drögum. Nýliðar ÍBV heimsækja Valsmenn á Hlíðarenda en Helgi Sigurðsson, sem kom ÍBV aftur upp í deild þeirra bestu, er nú orðinn aðstoðarþjálfari Valsliðsins. Sama kvöld taka Blikar á móti Keflvíkingum og Skagamenn heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn. Nýkliðar Fram frá KR-inga í heimsókn í fyrsta leiknum sem verður spilaður á nýja Framvellinum í Úlfarsárdal. Sama kvöld tekur KA á móti Leikni en sá leikur fer líklega fram á Dalvík ef marka stöðu á Akureyrarvellinum á sama tíma í fyrra. KR-ingar mæta bæði Blikum og Valsmönnum í fyrstu þremur umferðunum. Eftir leikinn á móti FH í fyrstu umferðinni þá spila Íslandsmeistarar Víkinga við ÍA og Keflavík. Í 22. umferðinni, síðustu umferð fyrir úrslitakeppni, þá mætast Víkingur og KR í Víkinni og Stjarnan tekur á móti FH í Garðabænum. Það má nálgast alla leikjaröðina með því að smella hér.
Fyrsta umferð í efstu deild karla 2022: Víkingur R.-FH Valur-ÍBV Breiðablik-Keflavík Stjarnan-ÍA KA-Leiknir R. Fram- KR - Önnur umferð í efstu deild karla 2022: ÍBV-KA Leiknir R.-Stjarnan ÍA-Víkingur R. Keflavík-Valur KR-Breiðablik FH-Fram - Lokaumferð í efstu deild karla 2022: Breiðablik-ÍBV Fram-Keflavík Stjarnan-FH Valur-KA ÍA-Leiknir R. Víkingur R.-KR
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík FH Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Fleiri fréttir LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Sjá meira