Fórnarlömb GirlsDoPorn eiga klámmyndböndin sjálfar Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2021 22:44 Málaferli um myndböndin sem tekin voru af forsvarsmönnum GirlsDoPorn hafa staðið yfir um árabil. EPA/JIM LO SCALZO Konur sem voru plataðar og þvingaðar til að gera klámmyndbönd fyrir vefsíður sem kölluðust GirlsDoPorn og GirlsDoToys eiga höfundaréttinn á myndböndunum. Því getur fólkið krafist þess að þau verði fjarlægð af netinu og sektað fyrirtæki og einstaklinga sem neita að verða við þeim kröfum. Þetta var niðurstaða alríkisdómara í Bandaríkjunum í gær en hún nær yfir fleiri en fjögur hundruð fórnarlömb forsvarsmanna síðnanna, sem hefur verið lokað. Í frétt BBC segir að Ruben Andre Garcia, einn eiganda síðnanna, var dæmdur til tuttugu ára fangelsisvistar í alríkisfangelsi í sumar fyrir að þvinga konur til að framleiða klámefni. Áhugasamir geta lesið tilkynningu frá dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna um dóm Garcia. Hér má svo finna tilkynningu um úrskurð gærdagsins. Svöruðu auglýsingum um hefðbundin fyrirsætustörf Um er að ræða ungar konur sem svöruðu auglýsingum um fyrirsætustörf en í netsamskiptum var þeim boðinn há fjárhæð fyrir að gera klámmyndband sem þeim var sagt að yrði aldrei sett í almenna birtingu heldur selt einkaaðilum eða birt á DVD-diskum. Konurnar voru einnig settar í samband við aðrar konur sem þóttust hafa tekið sama boði áður og staðhæfðu að þær hefðu gaman af því að taka upp þessi myndbönd. Samkvæmt frétt Gizmodo fluttu forsvarsmenn síðnanna konurnar til Sand Diego til að taka upp myndböndin. Þegar á hólminn var komið og einhverjar reyndu að hætta við sögðu þær mennina hafa meðal annars hótað þeim lögsóknum og í þeim tilfellum þar sem eitthvað hafði verið tekið upp, hótuðu þeir að birta það þá netinu. Myndböndin voru svo birt víða og þar á meðal á einhverjum stærstu klámsíðum heims. Á fjórða tug kvenna höfuðuðu fyrr á árinu mál gegn eigendum Pornhub, vinsælustu klámsíðu heims, vegna myndbanda af þeim sem höfðu verið birt þar. Dómarinn í málinu komst einnig að þeirri niðurstöðu að Garcia ætti að greiða konunum átján milljónir dala í skaðabætur. Leita enn höfuðpaursins Michael James Pratt, annar forsvarsmaður GirlsDoPorn og GirlsDoToys sem er sagður hafa verið lykilmaðurinn á bakvið síðurnar, gengur enn laus og er á lista Alríkislögreglu Bandaríkjanna yfir þá aðila sem eru eftirlýstir og FBI vill hvað helst koma höndum yfir. Bandaríkin Klám Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Þetta var niðurstaða alríkisdómara í Bandaríkjunum í gær en hún nær yfir fleiri en fjögur hundruð fórnarlömb forsvarsmanna síðnanna, sem hefur verið lokað. Í frétt BBC segir að Ruben Andre Garcia, einn eiganda síðnanna, var dæmdur til tuttugu ára fangelsisvistar í alríkisfangelsi í sumar fyrir að þvinga konur til að framleiða klámefni. Áhugasamir geta lesið tilkynningu frá dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna um dóm Garcia. Hér má svo finna tilkynningu um úrskurð gærdagsins. Svöruðu auglýsingum um hefðbundin fyrirsætustörf Um er að ræða ungar konur sem svöruðu auglýsingum um fyrirsætustörf en í netsamskiptum var þeim boðinn há fjárhæð fyrir að gera klámmyndband sem þeim var sagt að yrði aldrei sett í almenna birtingu heldur selt einkaaðilum eða birt á DVD-diskum. Konurnar voru einnig settar í samband við aðrar konur sem þóttust hafa tekið sama boði áður og staðhæfðu að þær hefðu gaman af því að taka upp þessi myndbönd. Samkvæmt frétt Gizmodo fluttu forsvarsmenn síðnanna konurnar til Sand Diego til að taka upp myndböndin. Þegar á hólminn var komið og einhverjar reyndu að hætta við sögðu þær mennina hafa meðal annars hótað þeim lögsóknum og í þeim tilfellum þar sem eitthvað hafði verið tekið upp, hótuðu þeir að birta það þá netinu. Myndböndin voru svo birt víða og þar á meðal á einhverjum stærstu klámsíðum heims. Á fjórða tug kvenna höfuðuðu fyrr á árinu mál gegn eigendum Pornhub, vinsælustu klámsíðu heims, vegna myndbanda af þeim sem höfðu verið birt þar. Dómarinn í málinu komst einnig að þeirri niðurstöðu að Garcia ætti að greiða konunum átján milljónir dala í skaðabætur. Leita enn höfuðpaursins Michael James Pratt, annar forsvarsmaður GirlsDoPorn og GirlsDoToys sem er sagður hafa verið lykilmaðurinn á bakvið síðurnar, gengur enn laus og er á lista Alríkislögreglu Bandaríkjanna yfir þá aðila sem eru eftirlýstir og FBI vill hvað helst koma höndum yfir.
Bandaríkin Klám Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent