Skaut þrjá samnemendur sína til bana og særði átta Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2021 23:43 Mikill viðbúnaður var við skólann í dag. AP/Todd McInturf Fimmtán ára nemandi í framhaldsskóla í úthverfi Detroit í Bandaríkjunum skaut þrjá til bana og særði átta í skólanum í dag. Drengurinn var handtekinn af lögreglu og var hald lagt á hálfsjálfvirka skammbyssu sem hann notaði við árásina. Samkvæmt AP fréttaveitunni liggur tilefni árásarinnar ekki fyrir en er verið að skoða myndbandsupptökur og færslur á samfélagsmiðlum til að finna mögulegt tilefni. Árásarmaðurinn er sagður hafa skotið á milli fimmtán og tuttugu skotum í skólanum. Hann myrti þrjá nemendur. Einn sextán ára dreng og tvær stúlkur, fjórtán og sautján ára. Lögreglan segir tvo særða hafa farið í skurðaðgerðir en hina vera í stöðugu ástandi. Starfsmaður Huffington Post deildi myndbandi sem ku vera tekið í kennslustofu í skólanum þar sem árásarmaðurinn þóttist vera lögregluþjónn til að reyna að komast þar inn. A student from inside Oxford High School captured this footage of the possible shooter trying to get into the classroom by impersonating a sheriffThe students did not open the door and escaped through a windowhttps://t.co/DCKb6l555w pic.twitter.com/gQWOuJPAAL— philip lewis (@Phil_Lewis_) November 30, 2021 Mike McCabe, aðstoðarfógeti Oakland-sýslu, sagði foreldra drengsins hafa ráðlagt honum að ræða ekki við lögregluþjóna. Þar sem hann er undir lögaldri þurftu lögregluþjónar að fá leyfi foreldra til að ræða við hann. Ekki er vitað til þess að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. AP hefur eftir foreldra við skólann að sonur hennar hafi verið heima vegna sögusagna um mögulega skotárás í skólanum. McCabe var spurður út í sögusagnir um árásina og sagðist hann ekki vita til þess að lögreglunni hafi borist nokkurs konar tilkynning eða viðvörun. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Sjá meira
Samkvæmt AP fréttaveitunni liggur tilefni árásarinnar ekki fyrir en er verið að skoða myndbandsupptökur og færslur á samfélagsmiðlum til að finna mögulegt tilefni. Árásarmaðurinn er sagður hafa skotið á milli fimmtán og tuttugu skotum í skólanum. Hann myrti þrjá nemendur. Einn sextán ára dreng og tvær stúlkur, fjórtán og sautján ára. Lögreglan segir tvo særða hafa farið í skurðaðgerðir en hina vera í stöðugu ástandi. Starfsmaður Huffington Post deildi myndbandi sem ku vera tekið í kennslustofu í skólanum þar sem árásarmaðurinn þóttist vera lögregluþjónn til að reyna að komast þar inn. A student from inside Oxford High School captured this footage of the possible shooter trying to get into the classroom by impersonating a sheriffThe students did not open the door and escaped through a windowhttps://t.co/DCKb6l555w pic.twitter.com/gQWOuJPAAL— philip lewis (@Phil_Lewis_) November 30, 2021 Mike McCabe, aðstoðarfógeti Oakland-sýslu, sagði foreldra drengsins hafa ráðlagt honum að ræða ekki við lögregluþjóna. Þar sem hann er undir lögaldri þurftu lögregluþjónar að fá leyfi foreldra til að ræða við hann. Ekki er vitað til þess að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. AP hefur eftir foreldra við skólann að sonur hennar hafi verið heima vegna sögusagna um mögulega skotárás í skólanum. McCabe var spurður út í sögusagnir um árásina og sagðist hann ekki vita til þess að lögreglunni hafi borist nokkurs konar tilkynning eða viðvörun.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent