Erlent

Fjór­tán ára drengur skotinn í Eskil­s­tuna

Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar
Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er.
Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er. EPA/Montgomery

14 ára drengur var skotinn í í bænum Eskilstuna, um hundrað kílómetra vestur af Stokkhólmi, í dag.

Drengurinn er nú á spítala með alvarlega áverka en ástand hans er nokkuð stöðugt að því er fram kemur í frétt sænska ríkisútvarpsins.

Lögregla rannsakar málið sem tilraun til manndráps en enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.