Zamorano í Selfoss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2021 17:00 Gonzalo Zamorano í leik með ÍA er hann lék þar. Vísir/Daníel Hinn 26 ára gamli Gonzalo Zamorano er genginn í raðir Selfyssinga og mun leika með liðinu í Lengjudeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Zamorano lék síðast með ÍBV hér á landi og heldur sig við Suðurlandið. Knattspyrnudeild Selfyssinga sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag að spænski framherjinn væri genginn í raðir félagsins. Hann semur til teggja ára. Gonzalo verður þriðji erlendi framherjinn í herbúðum Selfyssinga en Gary Martin og Hrvoje Tokić leiddu línuna á síðustu leiktíð. Liðið var nýliði í deildinni á síðustu leiktíð og endaði í 8. sæti, svo virðist sem gera eigi betur á næsta ári. „Ég er hrikalega ánægður með það að vera kominn á Selfoss. Ég er búinn að tala við fólk í kringum mig sem þekkir klúbbinn vel og það töluðu allir vel um staðinn sem og liðið. Aðstæður á Selfossi eru frábærar og ég vona að ég nái að hjálpa liðinu að ná sínum markmiðum,“ sagði Gonzalo við undirskriftina. Gonzalo kom fyrst hingað til lands sumarið 2017 og lék þá með Huginn í 2. deild karla. Þar skoraði hann 16 mörk í 22 leikjum. Árið eftir lék hann með Víking Ólafsvík í næstefstu deild og svo ÍA sumarið 2019. Eftir það gekk hann aftur í raðir Víkings Ólafsvíkur áður en hann samdi við ÍBV fyrir síðasta tímabil. Þar skoraði hann þrjú mörk í 10 leikjum í deild. Alls hefur spænski framherjinn skorað 58 mörk í 121 leik í deild og bikar hér á landi. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla UMF Selfoss Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Knattspyrnudeild Selfyssinga sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag að spænski framherjinn væri genginn í raðir félagsins. Hann semur til teggja ára. Gonzalo verður þriðji erlendi framherjinn í herbúðum Selfyssinga en Gary Martin og Hrvoje Tokić leiddu línuna á síðustu leiktíð. Liðið var nýliði í deildinni á síðustu leiktíð og endaði í 8. sæti, svo virðist sem gera eigi betur á næsta ári. „Ég er hrikalega ánægður með það að vera kominn á Selfoss. Ég er búinn að tala við fólk í kringum mig sem þekkir klúbbinn vel og það töluðu allir vel um staðinn sem og liðið. Aðstæður á Selfossi eru frábærar og ég vona að ég nái að hjálpa liðinu að ná sínum markmiðum,“ sagði Gonzalo við undirskriftina. Gonzalo kom fyrst hingað til lands sumarið 2017 og lék þá með Huginn í 2. deild karla. Þar skoraði hann 16 mörk í 22 leikjum. Árið eftir lék hann með Víking Ólafsvík í næstefstu deild og svo ÍA sumarið 2019. Eftir það gekk hann aftur í raðir Víkings Ólafsvíkur áður en hann samdi við ÍBV fyrir síðasta tímabil. Þar skoraði hann þrjú mörk í 10 leikjum í deild. Alls hefur spænski framherjinn skorað 58 mörk í 121 leik í deild og bikar hér á landi.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla UMF Selfoss Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira