Viðar fylgir Sólveigu og segir upp í dag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2021 09:19 Viðar Þorsteinsson framkvæmdastjóri Eflingar. Vísir/Frosti Kr. Logason Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, hyggst segja upp störfum í dag. Fylgir hann þar með Sólveigu Önnu Jónsdóttur, sem tilkynnti í gær að hún hefði sagt af sér sem formaður stéttarfélagsins. Kjarninn greindi fyrst frá. Sólveig Anna greindi frá því á Facebook í gær að trúnaðarmenn starfsmanna Eflingar hefðu samþykkt ályktun 9. júlí síðastliðinn, þar sem hún hafi verið borin þungum sökum og meðal annars verið sögð halda svokallaðan aftökulista. Málið hefði verið afgreitt á sínum tíma en verið endurvakið þegar Guðmundur Baldursson, einn stjórnarmanna Eflingar, hefði viljað fá upplýsingar um málið. Hann hefði ekki haft erindi sem erfiði en farið með málið í fjölmiðla. Sólveigu hefði borist fyrirspurn frá RÚV fyrir helgi. Hún hefði í kjölfarið ávarpað starfsmenn á föstudag og sagt að tveir kostir væru í stöðunni; annað hvort sendu þeir eitthvað frá sér til að bera til baka ásakanir trúnaðarmannanna eða hún segði upp störfum. Niðurstaðan hefði orðið sú að starfsmenn hefðu fundað og sent frá sér ályktanir til stjórnenda og RÚV þar sem fullyrðingar trúnaðarmannanna hefðu verið staðfestar. „Með ákvörðun starsfólks Eflingar sl. föstudag um að standa staðfastlega við ýktar og ósanngjarnar lýsingar trúnaðarmanna á vinnustaðnum sem ég ber ábyrgð á hefur starfsfólk í reynd gefið samþykki sitt fyrir áframhaldandi neikvæðri umfjöllun og umræðu sem gerir mér illmögulegt að leiða baráttu félagsfólks,“ sagði Sólveig á Facebook. „Ég get ekki gegnt stöðu formanns í félaginu að svo komnu máli og hef ég tilkynnt stjórn Eflingar um afsögn mínaþ“ Kjaramál Vinnumarkaður Ólga innan Eflingar Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Kjarninn greindi fyrst frá. Sólveig Anna greindi frá því á Facebook í gær að trúnaðarmenn starfsmanna Eflingar hefðu samþykkt ályktun 9. júlí síðastliðinn, þar sem hún hafi verið borin þungum sökum og meðal annars verið sögð halda svokallaðan aftökulista. Málið hefði verið afgreitt á sínum tíma en verið endurvakið þegar Guðmundur Baldursson, einn stjórnarmanna Eflingar, hefði viljað fá upplýsingar um málið. Hann hefði ekki haft erindi sem erfiði en farið með málið í fjölmiðla. Sólveigu hefði borist fyrirspurn frá RÚV fyrir helgi. Hún hefði í kjölfarið ávarpað starfsmenn á föstudag og sagt að tveir kostir væru í stöðunni; annað hvort sendu þeir eitthvað frá sér til að bera til baka ásakanir trúnaðarmannanna eða hún segði upp störfum. Niðurstaðan hefði orðið sú að starfsmenn hefðu fundað og sent frá sér ályktanir til stjórnenda og RÚV þar sem fullyrðingar trúnaðarmannanna hefðu verið staðfestar. „Með ákvörðun starsfólks Eflingar sl. föstudag um að standa staðfastlega við ýktar og ósanngjarnar lýsingar trúnaðarmanna á vinnustaðnum sem ég ber ábyrgð á hefur starfsfólk í reynd gefið samþykki sitt fyrir áframhaldandi neikvæðri umfjöllun og umræðu sem gerir mér illmögulegt að leiða baráttu félagsfólks,“ sagði Sólveig á Facebook. „Ég get ekki gegnt stöðu formanns í félaginu að svo komnu máli og hef ég tilkynnt stjórn Eflingar um afsögn mínaþ“
Kjaramál Vinnumarkaður Ólga innan Eflingar Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira