Minnst 150 hafa farist í aurskriðum á Indlandi og Nepal Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. október 2021 17:31 Á annan hundrað hafa farist í flóðum og aurskriðum í norðurhluta Indlands og Nepal undanfarna daga. EPA-EFE/R VIJAYAN Meira en 150 hafa farist undanfarna daga vegna mikilla flóða og aurskriða sem hafa fallið víða í norðurhluta Indlands og Nepal. Hamfarirnar hafa valdið því að vegir og hús hafa horfið undir vatni og aur. Yfirvöld segja að tuga sé enn saknað og samkvæmt upplýsingum úr Uttarakhand héraði í Indlandi hafa 46 farist undanfarna daga og ellefu er enn saknað. Pinarayi Vijayan, héraðsstjór Kerala, tilkynnti í dag að 39 hafi farist í héraðinu. Fréttastofa Al Jazeera greinir frá. Minnst þrjátíu þeirra sem farist hafa í Uttarakhand fórust í hamfararigningum snemma í gærmorgun en rigningarnar ullu því að síðar um daginn féllu tugir aurskriða og fjöldi húsa skemmdist. Fimm þeirra voru í sömu fjölskyldunni, sem var heima hjá sér þegar aurskriða féll á hús þeirra. Fimm til viðbótar fórust í aurskriðu á Almora svæðinu eftir að aurskriða féll á heimili þeirra. Samkvæmt upplýsingum frá veðurstofu Indlands féllu meira en 400 mm af rigningu á mánudag. Yfirvöld hafa skipað skólum að loka og bannað trúarsamkomur á svæðinu. Í Nepal hafa 77 farist svo vitað sé, 22 eru slasaðir og 26 er enn saknað. Aurskriður eru viðvarandi vandamál í Himlaya-fjöllunum en sérfræðingar segja að þeim fjölgi aðeins eftir því sem rigningatíðir verða óreglulegri og jöklar fjallanna bráðna. Í febrúar fórust um 200 í skyndiflóði í Uttarakhand og minnst 5.700 fórust í héraðinu vegna flóða og aurskriða árið 2013. Veðurfræðingar vara við því að rigningar haldi áfram á svæðinu á næstu dögum. Nepal Indland Náttúruhamfarir Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Yfirvöld segja að tuga sé enn saknað og samkvæmt upplýsingum úr Uttarakhand héraði í Indlandi hafa 46 farist undanfarna daga og ellefu er enn saknað. Pinarayi Vijayan, héraðsstjór Kerala, tilkynnti í dag að 39 hafi farist í héraðinu. Fréttastofa Al Jazeera greinir frá. Minnst þrjátíu þeirra sem farist hafa í Uttarakhand fórust í hamfararigningum snemma í gærmorgun en rigningarnar ullu því að síðar um daginn féllu tugir aurskriða og fjöldi húsa skemmdist. Fimm þeirra voru í sömu fjölskyldunni, sem var heima hjá sér þegar aurskriða féll á hús þeirra. Fimm til viðbótar fórust í aurskriðu á Almora svæðinu eftir að aurskriða féll á heimili þeirra. Samkvæmt upplýsingum frá veðurstofu Indlands féllu meira en 400 mm af rigningu á mánudag. Yfirvöld hafa skipað skólum að loka og bannað trúarsamkomur á svæðinu. Í Nepal hafa 77 farist svo vitað sé, 22 eru slasaðir og 26 er enn saknað. Aurskriður eru viðvarandi vandamál í Himlaya-fjöllunum en sérfræðingar segja að þeim fjölgi aðeins eftir því sem rigningatíðir verða óreglulegri og jöklar fjallanna bráðna. Í febrúar fórust um 200 í skyndiflóði í Uttarakhand og minnst 5.700 fórust í héraðinu vegna flóða og aurskriða árið 2013. Veðurfræðingar vara við því að rigningar haldi áfram á svæðinu á næstu dögum.
Nepal Indland Náttúruhamfarir Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira