Yfir 40% stuðningsmanna Tottenham segjast myndu hætta að mæta á leiki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2021 08:00 Stuðningsmenn Tottenham Hotspur eru ekki hrifnir af yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á Newcastle. Tottenham Hotspur FC/Tottenham Hotspur FC via Getty Images Ný könnun meðal stuðningsmanna Tottenham sýnir að um 41% þeirra myndi hætta að mæta á leiki liðsins ef félagið myndi ganga í gegnum svipuð eigendaskipti og Newcastle, en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Yfirtaka sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle hefur haft áhrif á öll hin 19 lið úrvalsdeildarinnar, en nýir eigendur félagsins eru þeir langríkustu, ekki bara í deildinni, heldur í heimsfótboltanum. Þar sem að Newcastle tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni seinna í dag, ákvað íþróttamiðillinn The Athletic að spyrja stuðningsmenn Tottenham hvernig þeim litist á yfirtöku andstæðinga þeirra. Stuðningsmennirnir fengu fimm spurningar, en svörin við einni þeirra koma þó kannski mest á óvart. Tæplega 2.000 manns tóku þátt í könnuninni. Í þeirri spurningu voru stuðningsmennirnir spurðir að því hvort að þeir myndu hætta að styðja liðið, eða hætta að mæta á leiki liðsins, ef svipuð eigendaskipti ætti sér stað hjá Tottenham. Af þeim sem svöruðu voru 41% sem svöruðu játandi. Í sömu könnun kom einnig fram að tæplega 80% stuðningsmanna Tottenham vilja hafa svipaða eigendauppbyggingu og er núna, frekar en þá sem er hjá Newcastle eftir yfirtökuna. 🗞[@TheAthleticUK] | Following a recent independent survey held with regards to how Tottenham Hotspur fans feel if the club was purchased by a Saudi equivalent to Newcastle Utd: 👋41%: Would Boycott Future Games 👔80%: Would Prefer ENIC Over Newcastle Utd Owners#THFC #COYS pic.twitter.com/xf0lDvVsWU— Last Word On Spurs🎙 (@LastWordOnSpurs) October 16, 2021 Þá sögðust 69% aðspurða finna fyrir reiði, pirringi, eða vera vonsviknir með yfirtökuna, á meðan aðeins rétt rúm 16% sögðust öfunda Newcastle af nýju eigendunum.Hvort sem að þessar niðurstöður endurspegli tilfinningar stuðningsmanna annara liða í ensku úrvalsdeildinni eða ekki, er nokkuð ljóst að mörgum þykir ekki mikið til hennar koma. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00 Steve Bruce fær að stýra liði Newcastle á móti Tottenham Tími nýrra eiganda enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United hefst undir stjórn knattspyrnustjórans Steve Bruce eftir allt saman. 15. október 2021 13:31 Amnesty samtökin vilja fund með ensku úrvalsdeildinni og það strax Það eru margir ósáttir með Sádi Arabar hafi getað keypt enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United og framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi segir að kaupin veki upp margar óþægilegar spurningar. 13. október 2021 09:00 Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. 8. október 2021 10:01 Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. 7. október 2021 16:51 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Beint: Slot spurður út í Salah á blaðamannafundi í Mílanó Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Sjá meira
Yfirtaka sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle hefur haft áhrif á öll hin 19 lið úrvalsdeildarinnar, en nýir eigendur félagsins eru þeir langríkustu, ekki bara í deildinni, heldur í heimsfótboltanum. Þar sem að Newcastle tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni seinna í dag, ákvað íþróttamiðillinn The Athletic að spyrja stuðningsmenn Tottenham hvernig þeim litist á yfirtöku andstæðinga þeirra. Stuðningsmennirnir fengu fimm spurningar, en svörin við einni þeirra koma þó kannski mest á óvart. Tæplega 2.000 manns tóku þátt í könnuninni. Í þeirri spurningu voru stuðningsmennirnir spurðir að því hvort að þeir myndu hætta að styðja liðið, eða hætta að mæta á leiki liðsins, ef svipuð eigendaskipti ætti sér stað hjá Tottenham. Af þeim sem svöruðu voru 41% sem svöruðu játandi. Í sömu könnun kom einnig fram að tæplega 80% stuðningsmanna Tottenham vilja hafa svipaða eigendauppbyggingu og er núna, frekar en þá sem er hjá Newcastle eftir yfirtökuna. 🗞[@TheAthleticUK] | Following a recent independent survey held with regards to how Tottenham Hotspur fans feel if the club was purchased by a Saudi equivalent to Newcastle Utd: 👋41%: Would Boycott Future Games 👔80%: Would Prefer ENIC Over Newcastle Utd Owners#THFC #COYS pic.twitter.com/xf0lDvVsWU— Last Word On Spurs🎙 (@LastWordOnSpurs) October 16, 2021 Þá sögðust 69% aðspurða finna fyrir reiði, pirringi, eða vera vonsviknir með yfirtökuna, á meðan aðeins rétt rúm 16% sögðust öfunda Newcastle af nýju eigendunum.Hvort sem að þessar niðurstöður endurspegli tilfinningar stuðningsmanna annara liða í ensku úrvalsdeildinni eða ekki, er nokkuð ljóst að mörgum þykir ekki mikið til hennar koma.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00 Steve Bruce fær að stýra liði Newcastle á móti Tottenham Tími nýrra eiganda enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United hefst undir stjórn knattspyrnustjórans Steve Bruce eftir allt saman. 15. október 2021 13:31 Amnesty samtökin vilja fund með ensku úrvalsdeildinni og það strax Það eru margir ósáttir með Sádi Arabar hafi getað keypt enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United og framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi segir að kaupin veki upp margar óþægilegar spurningar. 13. október 2021 09:00 Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. 8. október 2021 10:01 Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. 7. október 2021 16:51 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Beint: Slot spurður út í Salah á blaðamannafundi í Mílanó Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Sjá meira
Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00
Steve Bruce fær að stýra liði Newcastle á móti Tottenham Tími nýrra eiganda enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United hefst undir stjórn knattspyrnustjórans Steve Bruce eftir allt saman. 15. október 2021 13:31
Amnesty samtökin vilja fund með ensku úrvalsdeildinni og það strax Það eru margir ósáttir með Sádi Arabar hafi getað keypt enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United og framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi segir að kaupin veki upp margar óþægilegar spurningar. 13. október 2021 09:00
Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. 8. október 2021 10:01
Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. 7. október 2021 16:51