Amnesty samtökin vilja fund með ensku úrvalsdeildinni og það strax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 09:00 Stuðningsmenn Newcastle United fagna yfirtökunni fyrir framan St. James leikvanginn á táknrænan hátt. AP/Scott Heppell Það eru margir ósáttir með Sádi Arabar hafi getað keypt enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United og framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi segir að kaupin veki upp margar óþægilegar spurningar. Sádar hafa verið sakaðir um alls kyns mannréttindabrot en staða mannréttinda í Sádi-Arabíu þykir vera skelfileg, þar sem gagnrýnendur yfirvalda, kvenréttindabaráttufólk, sjía-aðgerðasinnar og verndarar mannréttinda eru enn ofsóttir og fangelsaðir. The Premier League has been urged to meet with Amnesty International after last week's Newcastle takeover by a Saudi Arabia-backed consortium.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 13, 2021 Sacha Deshmukh, framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi, hefur sent ensku úrvalsdeildinni formlegt bréf þar sem hann óskar eftir fundi sem fyrst til að ræða breytingar um kaup á enskum fótboltafélögum. Enska úrvalsdeildin metur sem svo að það séu nægjanleg skil á milli nýja eignarfélagsins og sádi-arabíska ríkisins. Það stoppaði kaupin til að fara í gegn fyrir átján mánuðum en nú tókst Sádunum að fara í kringum það þrátt fyrir að áttatíu prósent kaupverðsins hafi komið úr fjárfestingarsjóði sádi-arabíska ríkisins. Amnesty International's asked the Premier League for an "urgent" meeting following the £300m takeover of Newcastle United by a Saudi-led group. It says it's raised a number of "troubling questions" about human rights issues linked to Saudi Arabia. #CapitalReports pic.twitter.com/XgSVf9R7xg— Capital NE News (@CapitalNENews) October 13, 2021 Yfirmaður sjóðsins er síðan auðvitað krónprinsinn Mohammed bin Salman. Enska úrvalsdeildin telur sig hafa fengið óyggjandi sannanir frá nýju eigendunum fyrir því að sádi-arabíska ríkið muni ekki stýra Newcastle United og að þeim verði refsað verði það raunin. „Hvernig enska úrvalsdeildin leyfði þessum samningi að fljúga í gegn veikur upp uggandi spurningar um peningaþvætti, um mannréttindi og íþróttir, og um heilindi í enskum fótbolta,“ sagði Sacha Deshmukh í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Hvernig getur það verið rétt að í nýja eiganda og yfirmannaprófinu sé ekkert spurt út í mannréttindi,“ spurði Deshmukh. Íþróttamálaráðherrann Nigel Huddleston sagði nýverið að þetta sé mál fyrir fótboltann sjálfan að ráða og útkljá. NUFC fans, give this a read. It's not criticising anyone for being excited for their club or saying Newcastle should be singled out. It's about how fans can love their clubs & call for more responsibility from the Premier League. I think it's important.https://t.co/TQJoOvGTE5— Hannah Graham (@HannahGraham21) October 7, 2021 Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira
Sádar hafa verið sakaðir um alls kyns mannréttindabrot en staða mannréttinda í Sádi-Arabíu þykir vera skelfileg, þar sem gagnrýnendur yfirvalda, kvenréttindabaráttufólk, sjía-aðgerðasinnar og verndarar mannréttinda eru enn ofsóttir og fangelsaðir. The Premier League has been urged to meet with Amnesty International after last week's Newcastle takeover by a Saudi Arabia-backed consortium.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 13, 2021 Sacha Deshmukh, framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi, hefur sent ensku úrvalsdeildinni formlegt bréf þar sem hann óskar eftir fundi sem fyrst til að ræða breytingar um kaup á enskum fótboltafélögum. Enska úrvalsdeildin metur sem svo að það séu nægjanleg skil á milli nýja eignarfélagsins og sádi-arabíska ríkisins. Það stoppaði kaupin til að fara í gegn fyrir átján mánuðum en nú tókst Sádunum að fara í kringum það þrátt fyrir að áttatíu prósent kaupverðsins hafi komið úr fjárfestingarsjóði sádi-arabíska ríkisins. Amnesty International's asked the Premier League for an "urgent" meeting following the £300m takeover of Newcastle United by a Saudi-led group. It says it's raised a number of "troubling questions" about human rights issues linked to Saudi Arabia. #CapitalReports pic.twitter.com/XgSVf9R7xg— Capital NE News (@CapitalNENews) October 13, 2021 Yfirmaður sjóðsins er síðan auðvitað krónprinsinn Mohammed bin Salman. Enska úrvalsdeildin telur sig hafa fengið óyggjandi sannanir frá nýju eigendunum fyrir því að sádi-arabíska ríkið muni ekki stýra Newcastle United og að þeim verði refsað verði það raunin. „Hvernig enska úrvalsdeildin leyfði þessum samningi að fljúga í gegn veikur upp uggandi spurningar um peningaþvætti, um mannréttindi og íþróttir, og um heilindi í enskum fótbolta,“ sagði Sacha Deshmukh í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Hvernig getur það verið rétt að í nýja eiganda og yfirmannaprófinu sé ekkert spurt út í mannréttindi,“ spurði Deshmukh. Íþróttamálaráðherrann Nigel Huddleston sagði nýverið að þetta sé mál fyrir fótboltann sjálfan að ráða og útkljá. NUFC fans, give this a read. It's not criticising anyone for being excited for their club or saying Newcastle should be singled out. It's about how fans can love their clubs & call for more responsibility from the Premier League. I think it's important.https://t.co/TQJoOvGTE5— Hannah Graham (@HannahGraham21) October 7, 2021
Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira