Bandaríkjaher farinn frá Afganistan Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. ágúst 2021 21:42 Þyrla sést hér dregin upp í bandaríska herflugvél á Hamid Karzai-flugvelli í Kabúl í fyrradag. Síðasta flugvél Bandaríkjahers tók á loft frá vellinum nú í kvöld. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna/AP Bandarískir fjölmiðlar greina nú frá því að síðustu herflugvélar bandaríska hersins hafi tekið á loft frá Hamid Karzai-flugvellinum í Kabúl, höfuðborg Afganistan, nú í kvöld. CNN hefur eftir hershöfðingjanum Frank McKenzie að nú séu engir fulltrúar Bandaríkjahers eða bandarískra stjórnvalda í Afganistan. „Rýmingin í kvöld markar bæði endalok hernaðarhluta brottflutningsins, en einnig endalok hátt í 20 ára verkefnis sem hófst í Afganistan, skömmu eftir 11. september 2001,“ sagði McKenzie eftir að síðasta flugvél hersins tók á loft, rétt fyrir miðnætti að staðartíma. Hann bætti því við að vinna við að koma Bandaríkjamönnum, ríkisborgurum annarra ríkja og Afgönum í viðkvæmri stöðu, til að mynda vegna tengsla við Bandaríkin, frá Afganistan myndi halda áfram. Þetta er í fyrsta sinn í tæplega tvo áratugi sem Bandaríkin eru ekki með neina hernaðarviðveru í landinu. Bandaríkin Afganistan Hernaður Tengdar fréttir WHO ferjar nauðsynlegar heilbrigðisvörur til Afganistan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur opnað loftbrú til Afganistan til að ferja þangað nauðsynlegar heilbrigðisvörur. Fyrsta flugvélin, með byrgðir frá WHO innanborðs, lenti í Afganistan í morgun. 30. ágúst 2021 14:36 Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Barn lést þegar eldflaug var skotið við flugvöllinn í Kabúl Lögreglustjóri í Afganistan fullyrðir að barn hafi látist þegar eldflaug var skotið á hús í hverfi norðvestur af flugvellinum í Kabúl í dag. Talibanar segja að loftárás Bandaríkjahers hafi stöðvað sjálfsmorðsprengjutilræðismann. 29. ágúst 2021 13:42 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
CNN hefur eftir hershöfðingjanum Frank McKenzie að nú séu engir fulltrúar Bandaríkjahers eða bandarískra stjórnvalda í Afganistan. „Rýmingin í kvöld markar bæði endalok hernaðarhluta brottflutningsins, en einnig endalok hátt í 20 ára verkefnis sem hófst í Afganistan, skömmu eftir 11. september 2001,“ sagði McKenzie eftir að síðasta flugvél hersins tók á loft, rétt fyrir miðnætti að staðartíma. Hann bætti því við að vinna við að koma Bandaríkjamönnum, ríkisborgurum annarra ríkja og Afgönum í viðkvæmri stöðu, til að mynda vegna tengsla við Bandaríkin, frá Afganistan myndi halda áfram. Þetta er í fyrsta sinn í tæplega tvo áratugi sem Bandaríkin eru ekki með neina hernaðarviðveru í landinu.
Bandaríkin Afganistan Hernaður Tengdar fréttir WHO ferjar nauðsynlegar heilbrigðisvörur til Afganistan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur opnað loftbrú til Afganistan til að ferja þangað nauðsynlegar heilbrigðisvörur. Fyrsta flugvélin, með byrgðir frá WHO innanborðs, lenti í Afganistan í morgun. 30. ágúst 2021 14:36 Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Barn lést þegar eldflaug var skotið við flugvöllinn í Kabúl Lögreglustjóri í Afganistan fullyrðir að barn hafi látist þegar eldflaug var skotið á hús í hverfi norðvestur af flugvellinum í Kabúl í dag. Talibanar segja að loftárás Bandaríkjahers hafi stöðvað sjálfsmorðsprengjutilræðismann. 29. ágúst 2021 13:42 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
WHO ferjar nauðsynlegar heilbrigðisvörur til Afganistan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur opnað loftbrú til Afganistan til að ferja þangað nauðsynlegar heilbrigðisvörur. Fyrsta flugvélin, með byrgðir frá WHO innanborðs, lenti í Afganistan í morgun. 30. ágúst 2021 14:36
Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48
Barn lést þegar eldflaug var skotið við flugvöllinn í Kabúl Lögreglustjóri í Afganistan fullyrðir að barn hafi látist þegar eldflaug var skotið á hús í hverfi norðvestur af flugvellinum í Kabúl í dag. Talibanar segja að loftárás Bandaríkjahers hafi stöðvað sjálfsmorðsprengjutilræðismann. 29. ágúst 2021 13:42