Draga heilindi og yfirlýsingar talíbana í efa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2021 08:27 Maður selur fána talíbana og myndir af leiðtogum þeirra. epa Bresk stjórnvöld draga það í efa að talíbanar muni standa við yfirlýsingar þess efnis að allir sem eiga rétt á því komist frá Afganistan heilir á húfi. Breskir hermenn hafa snúið aftur heim en Bretar hyggjast áfram aðstoða fólk við að komast burt. James Cleverly, ráðherra málefna Mið-Austurlanda, sagði í samtali við BBC Breakfast að bresk stjórnvöld væru viljug til að eiga samtal við talíbana en að samskiptin myndu velta á hegðun þeirra, ekki orðum. „Ef þeir ætlast til að komið verði fram við þá eins og stjórnvald þá munum við haga samskiptum okkar byggt á framgöngu þeirra,“ sagði hann. Bretar hafa farið þess á leit að alþjóðlegt bandalag verði myndað til að tryggja að talíbanar standi við gefin loforð. Utanríkisráðherrann Dominic Raab mun byrja á því að eiga viðræður við embættismenn í Tyrklandi og Katar. Fleiri en 15 þúsund einstaklingar hafa verið fluttir frá Afganistan til Bretlands frá 14. ágúst en talið að 800 til 1.100 Afganir séu enn í landinu sem eiga rétt á því að ferðast til Bretlands. Meðal þeirra eru einstaklingar sem unnu fyrir Breta. Þá er talið að um 100 til 150 Bretar séu enn í landinu, sem ekki náðu flugi þaðan. Þegar Cleverly var spurður að því hvað umræddir einstaklingar ættu til bragðs að taka, sagði hann að það yrði auglýst þegar hægt yrði að ráðleggja fólki hvað það varðaði. Afganistan Bretland Hernaður Tengdar fréttir Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
James Cleverly, ráðherra málefna Mið-Austurlanda, sagði í samtali við BBC Breakfast að bresk stjórnvöld væru viljug til að eiga samtal við talíbana en að samskiptin myndu velta á hegðun þeirra, ekki orðum. „Ef þeir ætlast til að komið verði fram við þá eins og stjórnvald þá munum við haga samskiptum okkar byggt á framgöngu þeirra,“ sagði hann. Bretar hafa farið þess á leit að alþjóðlegt bandalag verði myndað til að tryggja að talíbanar standi við gefin loforð. Utanríkisráðherrann Dominic Raab mun byrja á því að eiga viðræður við embættismenn í Tyrklandi og Katar. Fleiri en 15 þúsund einstaklingar hafa verið fluttir frá Afganistan til Bretlands frá 14. ágúst en talið að 800 til 1.100 Afganir séu enn í landinu sem eiga rétt á því að ferðast til Bretlands. Meðal þeirra eru einstaklingar sem unnu fyrir Breta. Þá er talið að um 100 til 150 Bretar séu enn í landinu, sem ekki náðu flugi þaðan. Þegar Cleverly var spurður að því hvað umræddir einstaklingar ættu til bragðs að taka, sagði hann að það yrði auglýst þegar hægt yrði að ráðleggja fólki hvað það varðaði.
Afganistan Bretland Hernaður Tengdar fréttir Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48